Keppni
Graham’s Blend Series kokteil keppni
Fyrsta keppni hérlendis sem barþjónar útbúa kokteil úr Portvíni, verður haldin 14. mars. Sigurvegaranum úr hverri landskeppni verður boðið til Porto 24. – 26. maí næstkomandi til að keppa í heimsúrslitum, sjá allar upplýsingar á
PDF skjalinu hér, munið innsendingar frestur er 28. febrúar til [email protected]
Um Graham’s Blend Series
Blend Nº5 White er fyrsta hvíta Graham´s Portvínið sem er sérstaklega búin til að blanda við aðra drykki, sérstaklega með Tonic og jú alveg frábært eitt og sér, kælt. Léttari, líflegri og ferskari en önnur hvít Port á markaði, sérstaklega ávaxtaríkt.
Blend Nº12 Ruby er fyrsta rauða Graham´s Portvínið sem er sérstaklega búin til að blanda við aðra drykki, Spritz útgáfur vinsælar með þessu Portvíni. Aðgengileg blanda fyrir nýja neytendur.
Ferskari og arómatískari en önnur Ruby Port, köld gerjun og vínberin eru tínd á kvöldin frá víngörðum í hæstu hæðum í Douro dalnum til að halda í ferskaleika þessa Portvíns.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi








