Freisting
Gosdrykkir lækka meira en ávextir
Ávextir lækka mun minna í verði en gosdrykkir, verði svonefnt matarskattsfrumvarp að lögum. Með lækkuninni er hætt við að neysla gosdrykkja aukist, segir forstjóri Lýðheilsustöðvar.
Þetta er slæmt vegna þess að bæði ofþyngd og glerungseyðing á tönnum er vaxandi vandamál. Neysla á sykruðum drykkjum eykur þennan vanda.
Eftir lækkunina má gera ráð fyrir að hálfs lítra kókflaska kosti 107 krónur í Hagkaup í stað 130 og 139 krónur í Select í stað 164.
Samkvæmt matarskattsfrumvarpinu verða vörugjöld lögð niður og virðisaukaskattur á matvælum lækkaður í 7%,að undanskyldum sykri og sætum matvörum.
RÚV greindi frá
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





