Freisting
Gosdrykkir lækka meira en ávextir
Ávextir lækka mun minna í verði en gosdrykkir, verði svonefnt matarskattsfrumvarp að lögum. Með lækkuninni er hætt við að neysla gosdrykkja aukist, segir forstjóri Lýðheilsustöðvar.
Þetta er slæmt vegna þess að bæði ofþyngd og glerungseyðing á tönnum er vaxandi vandamál. Neysla á sykruðum drykkjum eykur þennan vanda.
Eftir lækkunina má gera ráð fyrir að hálfs lítra kókflaska kosti 107 krónur í Hagkaup í stað 130 og 139 krónur í Select í stað 164.
Samkvæmt matarskattsfrumvarpinu verða vörugjöld lögð niður og virðisaukaskattur á matvælum lækkaður í 7%,að undanskyldum sykri og sætum matvörum.
RÚV greindi frá
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati