Freisting
Gosdrykkir lækka meira en ávextir
Ávextir lækka mun minna í verði en gosdrykkir, verði svonefnt matarskattsfrumvarp að lögum. Með lækkuninni er hætt við að neysla gosdrykkja aukist, segir forstjóri Lýðheilsustöðvar.
Þetta er slæmt vegna þess að bæði ofþyngd og glerungseyðing á tönnum er vaxandi vandamál. Neysla á sykruðum drykkjum eykur þennan vanda.
Eftir lækkunina má gera ráð fyrir að hálfs lítra kókflaska kosti 107 krónur í Hagkaup í stað 130 og 139 krónur í Select í stað 164.
Samkvæmt matarskattsfrumvarpinu verða vörugjöld lögð niður og virðisaukaskattur á matvælum lækkaður í 7%,að undanskyldum sykri og sætum matvörum.
RÚV greindi frá

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta