Vertu memm

Freisting

Gosdrykkir lækka meira en ávextir

Birting:

þann

Ávextir lækka mun minna í verði en gosdrykkir, verði svonefnt matarskattsfrumvarp að lögum. Með lækkuninni er hætt við að neysla gosdrykkja aukist, segir forstjóri Lýðheilsustöðvar.

Þetta er slæmt vegna þess að bæði ofþyngd og glerungseyðing á tönnum  er vaxandi vandamál. Neysla á sykruðum drykkjum eykur þennan vanda.

Eftir lækkunina má gera ráð fyrir að hálfs lítra kókflaska kosti 107 krónur í Hagkaup í stað 130 og 139 krónur í Select í stað 164.

Samkvæmt matarskattsfrumvarpinu verða vörugjöld lögð niður og virðisaukaskattur á matvælum lækkaður í 7%,að undanskyldum sykri og sætum matvörum.

RÚV greindi frá

 

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið