Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Gordon Ramsay borðaði á þessum veitingastöðum í heimsókn sinni til Íslands – Myndir úr Íslandsferðinni

Birting:

þann

 

Gordon Ramsay borðaði á þessum veitingastöðum í heimsókn sinni til Íslands

Gordon Ramsay var ánægður með veiðina hér á íslandi.
Mynd: instagram / Gordon Ramsay

Íslandsvinurinn og stjörnukokkurinn Gordon Ramsay var staddur hér á Íslandi í vikunni sem leið í sinni árlegu veiði- og skemmtiferð. Gordon hefur verið duglegur að borða á íslenskum veitingastöðum í heimsókn sinni til Íslands og var engin undantekning í ár.

Sjá einnig: Gordon Ramsay heimsótti OTO annað árið í röð – OTO: „Við erum skýjum ofar“

Gordon Ramsay borðaði á þessum veitingastöðum í heimsókn sinni til Íslands

Gordon Ramsay á Sushi Social.
Mynd: Sushi Social

Gordon Ramsay borðaði á þessum veitingastöðum í heimsókn sinni til Íslands

Fiskmarkaðurinn.
Gordon og félagar fengu sér:
Í forrétt:
tartar partý sem innheldur túnfisk tartar, hörpuskels tartar og Gullsporða tartar. Grillaðir ostrusveppir og hörpuskel borin fram með reyktum þorskhrognum og kampavínsvinaigrette.
Í aðalrétt:
Léttsaltaðan þorsk.
Grillaða stórlúðusteik.
Blandaðan fiskrétt sem er lítil útgáfa af þorskinum, af laxinum og af stórlúðunni saman á disk.
Spicy tuna maki.
Mynd: facebook / Fiskmarkaðurinn

Gordon Ramsay heimsótti OTO annað árið í röð - OTO: "Við erum skýjum ofar"

Gordon Ramsay heimsótti OTO annað árið í röð. Mynd: facebook / OTO restaurant

Gordon Ramsay borðaði á þessum veitingastöðum í heimsókn sinni til Íslands - OTO

Gordon Ramsay birti þessa mynd í story á Instagram.
Þetta er rétturinn Humar Cappelletti en hann hefur á stuttum tíma orðinn einn af vinsælustu réttum staðarins. Cappelletti, pastað, er fyllt með kanadískum humri ásamt létt þurrkuðum hunangstómötum, íslenskum thai basil, engiferolíu ásamt kremuðu humarsoði, síðan smakkað til með yuzu kosho.

Gordon er búinn að koma þrisvar í heimsókn í Þrastalund, en hann hefur veitt undanfarin ár í ein af frægustu laxveiðiám landsins, Soginu.

Fréttayfirlit: Gordon Ramsay

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið