Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gordon Ramsay borðaði á þessum veitingastöðum í heimsókn sinni til Íslands – Myndir úr Íslandsferðinni
Íslandsvinurinn og stjörnukokkurinn Gordon Ramsay var staddur hér á Íslandi í vikunni sem leið í sinni árlegu veiði- og skemmtiferð. Gordon hefur verið duglegur að borða á íslenskum veitingastöðum í heimsókn sinni til Íslands og var engin undantekning í ár.
Sjá einnig: Gordon Ramsay heimsótti OTO annað árið í röð – OTO: „Við erum skýjum ofar“
Gordon er búinn að koma þrisvar í heimsókn í Þrastalund, en hann hefur veitt undanfarin ár í ein af frægustu laxveiðiám landsins, Soginu.
Fréttayfirlit: Gordon Ramsay
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði