Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gordon Ramsay á Íslandi – Sigurður Laufdal: „…. sagði þetta besta mat sem hann hefur smakkað á Íslandi“
Michelin kokkurinn og íslandsvinurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi. Gordon er mikill áhugamaður á laxveiði og hefur komið hér reglulega til Íslands að renna fyrir laxi í Eystri Rangá, Tungulæk við Kirkjubæjarklaustur, Norðurá í Borgarfirði svo fátt eitt sé nefnt.
Gordon mætti á nýja veitingastaðinn OTO á Hverfisgötu, ásamt föruneyti. Sigurður Laufdal yfirkokkur og eigandi staðarins vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann sá nafn kokksins á lista yfir bókanir.
„Svo var hann bara kominn inn í eldhús til okkar og lét eiginlega bara eins og heima hjá sér.
Hann var allavega ánægður með matinn og sagði þetta besta mat sem hann hefur smakkað á Íslandi. Auðvitað setur maður á það smá fyrirvara, hann var kannski bara að vera kurteis, en þetta sagði hann!“
segir Sigurður hlæjandi í samtali við visir.is sem fjallar nánar um málið hér.
„Hann fékk sér nauta flanksteik, bikini réttinn okkar vinsæla, lamb, tagliatelle, hörpuskel og svo sítrónu í eftirrétt,“
segir Sigurður Laufdal í samtali við DV hér.
Mynd: Sigurður Laufdal
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum