Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gordon Ramsay á Íslandi – Heimsótti nokkra veitingastaði í gær
Michelin kokkurinn og íslandsvinurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi, samkvæmt dv.is og mbl.is. Það sást til Gordon á Carnival hátíðinni hjá Sushi Social í gærkvöldi og á nýja skemmtistaðnum Bankastræti 5 sem að Birgitta Líf Björnsdóttir opnaði nú á dögunum og einnig heimsótti Gordon vínstúkuna Tíu sopar.
Ekki er vitað í hvaða erindagjörðum Gordon er á Íslandi, en hann hefur verið mjög duglegur að heimsækja Ísland í gegnum árin, tekið upp matreiðsluþætti, farið í laxveiði svo fátt eitt sé nefnt.
Skoðið myndir á dv.is hér þar sem Gordon Ramsay ásamt félögum á veitingastaðnum vinsæla Sushi Social og snæddi mat og drykk á meðan Carnival fór fram.
Fleiri fréttir: Gordon Ramsay
Mynd: facebook / Gordon Ramsay

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.