Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gordon Ramsay á Íslandi – Heimsótti nokkra veitingastaði í gær
Michelin kokkurinn og íslandsvinurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi, samkvæmt dv.is og mbl.is. Það sást til Gordon á Carnival hátíðinni hjá Sushi Social í gærkvöldi og á nýja skemmtistaðnum Bankastræti 5 sem að Birgitta Líf Björnsdóttir opnaði nú á dögunum og einnig heimsótti Gordon vínstúkuna Tíu sopar.
Ekki er vitað í hvaða erindagjörðum Gordon er á Íslandi, en hann hefur verið mjög duglegur að heimsækja Ísland í gegnum árin, tekið upp matreiðsluþætti, farið í laxveiði svo fátt eitt sé nefnt.
Skoðið myndir á dv.is hér þar sem Gordon Ramsay ásamt félögum á veitingastaðnum vinsæla Sushi Social og snæddi mat og drykk á meðan Carnival fór fram.
Fleiri fréttir: Gordon Ramsay
Mynd: facebook / Gordon Ramsay
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






