Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gordon Ramsay á Íslandi – Heimsótti nokkra veitingastaði í gær
Michelin kokkurinn og íslandsvinurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi, samkvæmt dv.is og mbl.is. Það sást til Gordon á Carnival hátíðinni hjá Sushi Social í gærkvöldi og á nýja skemmtistaðnum Bankastræti 5 sem að Birgitta Líf Björnsdóttir opnaði nú á dögunum og einnig heimsótti Gordon vínstúkuna Tíu sopar.
Ekki er vitað í hvaða erindagjörðum Gordon er á Íslandi, en hann hefur verið mjög duglegur að heimsækja Ísland í gegnum árin, tekið upp matreiðsluþætti, farið í laxveiði svo fátt eitt sé nefnt.
Skoðið myndir á dv.is hér þar sem Gordon Ramsay ásamt félögum á veitingastaðnum vinsæla Sushi Social og snæddi mat og drykk á meðan Carnival fór fram.
Fleiri fréttir: Gordon Ramsay
Mynd: facebook / Gordon Ramsay
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024