Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gordon Ramsay á Íslandi – Heimsótti nokkra veitingastaði í gær
Michelin kokkurinn og íslandsvinurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi, samkvæmt dv.is og mbl.is. Það sást til Gordon á Carnival hátíðinni hjá Sushi Social í gærkvöldi og á nýja skemmtistaðnum Bankastræti 5 sem að Birgitta Líf Björnsdóttir opnaði nú á dögunum og einnig heimsótti Gordon vínstúkuna Tíu sopar.
Ekki er vitað í hvaða erindagjörðum Gordon er á Íslandi, en hann hefur verið mjög duglegur að heimsækja Ísland í gegnum árin, tekið upp matreiðsluþætti, farið í laxveiði svo fátt eitt sé nefnt.
Skoðið myndir á dv.is hér þar sem Gordon Ramsay ásamt félögum á veitingastaðnum vinsæla Sushi Social og snæddi mat og drykk á meðan Carnival fór fram.
Fleiri fréttir: Gordon Ramsay
Mynd: facebook / Gordon Ramsay
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir