Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gordon Ramsay á Íslandi – Heimsótti nokkra veitingastaði í gær
Michelin kokkurinn og íslandsvinurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi, samkvæmt dv.is og mbl.is. Það sást til Gordon á Carnival hátíðinni hjá Sushi Social í gærkvöldi og á nýja skemmtistaðnum Bankastræti 5 sem að Birgitta Líf Björnsdóttir opnaði nú á dögunum og einnig heimsótti Gordon vínstúkuna Tíu sopar.
Ekki er vitað í hvaða erindagjörðum Gordon er á Íslandi, en hann hefur verið mjög duglegur að heimsækja Ísland í gegnum árin, tekið upp matreiðsluþætti, farið í laxveiði svo fátt eitt sé nefnt.
Skoðið myndir á dv.is hér þar sem Gordon Ramsay ásamt félögum á veitingastaðnum vinsæla Sushi Social og snæddi mat og drykk á meðan Carnival fór fram.
Fleiri fréttir: Gordon Ramsay
Mynd: facebook / Gordon Ramsay
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar






