Markaðurinn
Gómsætar jólagjafir frá MS til starfsmanna og viðskiptavina
Ostar eru frábærir í tækifæris- og jólagjafir fyrir starfsmenn og viðskiptavini enda sívinsælir á veisluborðum landsmanna. Falleg gjafakarfa með úrvali af bragðgóðum íslenskum ostum og öðru góðgæti er gómsæt gjöf sem gleður í aðdraganda jólanna. Mjólkursamsalan býður upp á fjölbreytt ostakörfuúrval þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi, en körfurnar koma í ýmsum stærðum og gerðum.
Sölumenn MS eru boðnir og búnir við að aðstoða viðskiptavini sína við val á ostakörfum en einnig er hægt að útbúa körfur eftir óskum hvers og eins, nú eða bæta annarri matvöru, víni eða gjafavöru í körfurnar – allt eftir því hvað hentar hverjum og einum.
Við leggjum okkur fram við að veita góða og persónulega þjónustu og óskir þú eftir heimsókn eða nánari upplýsingum um ostakörfurnar hvetjum við þig eindregið til að hafa samband. Þá bendum við jafnframt á að ostakörfurnar er hægt að skoða á vefsíðunni okkar: ms.is/ostakorfur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s