Uppskriftir
Gómsætar gellur á stökku salatblaði
Fyrir 3-4
Fyllt stökkt salat með ýmsum fyllingum er ótrúlega einfalt.
300 g ferskar gellur
2 msk. steinselja, söxuð smátt
½ meðalstór gulrót
¼ stk. paprika, rauð
¼ stk. paprika, gul
estragon á hnífsoddi
Veltið gellunum upp úr hveiti og steikið upp úr smjöri. Kryddið með salti og pipar og estragon.
Fínsaxið grænmetið og steikið í örlitla stund. Framreiðið með meðlæti að eigin vali ofan á stökkt salatblað.
Mynd og höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup







