Uppskriftir
Gómsætar gellur á stökku salatblaði
Fyrir 3-4
Fyllt stökkt salat með ýmsum fyllingum er ótrúlega einfalt.
300 g ferskar gellur
2 msk. steinselja, söxuð smátt
½ meðalstór gulrót
¼ stk. paprika, rauð
¼ stk. paprika, gul
estragon á hnífsoddi
Veltið gellunum upp úr hveiti og steikið upp úr smjöri. Kryddið með salti og pipar og estragon.
Fínsaxið grænmetið og steikið í örlitla stund. Framreiðið með meðlæti að eigin vali ofan á stökkt salatblað.
Mynd og höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi