Vertu memm

Uppskriftir

Gómsætar gellur á stökku salatblaði

Birting:

þann

Gómsætar gellur á stökku salatblaði

Fyrir 3-4

Fyllt stökkt salat með ýmsum fyllingum er ótrúlega einfalt.

300 g ferskar gellur
2 msk. steinselja, söxuð smátt
½ meðalstór gulrót
¼ stk. paprika, rauð
¼ stk. paprika, gul
estragon á hnífsoddi

Veltið gellunum upp úr hveiti og steikið upp úr smjöri. Kryddið með salti og pipar og estragon.

Fínsaxið grænmetið og steikið í örlitla stund. Framreiðið með meðlæti að eigin vali ofan á stökkt salatblað.

Bjarni Gunnar Kristinsson

Bjarni Gunnar Kristinsson

Mynd og höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið