Markaðurinn
Golfmót MATVÍS
MATVÍS hefur ákveðið að halda golfmót í ár. Nokkur ár eru síðan síðast var haldið mót en þeim var hætt vegna ónógrar þátttöku. En nú er sem sagt ákveðið að reyna á ný og sjá hvort áhuginn verður meiri.
Mótið verðu haldið hjá golfklúbbnum Leyni á Akranesi þann 25. júní næstkomandi. Rútuferðir verða frá Stórhöfða 31 kl. 11.00 og ræst verður út á öllum teigum kl. 13.00. Boðið verður upp á vegleg verðlaun og mat í lok móts.
Einungis virkir félagar MATVÍS geta tekið þátt og þurfa að hafa greitt þátttökugjald kr. 3000 eigi síðar en á hádegi mánudaginn 23. júní.
Félagar tilkynni þátttöku hjá [email protected] . Upplýsingar sem þurfa að fylgja eru, fullt nafn, kennitala, golfklúbbur og forgjöf. Teiggjaldið kr. 3.000 skal lagt á reikning 537-26-590 kennitala 500796-3089.
Mynd: úr safni
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt