Keppni
Global Chef Challange, úrslit norður Evrópa
Keppendur frá 13 þjóðum tóku þátt, af 16 sem höfðu rétt til keppa í Global Chef Challange. sem haldin í Tallinn Eistlandi 2 3 nóvember 2007, en miðað var við það svæði í norður Evrópu sem Gissur Guðmundsson er svæðisstjóri fyrir WACS.
Keppendur komu frá eftirtöldum löndum Eistland,Lettland , Finnland, Noreg, Rússland, Svíþjóð, Skotland, Ísland, Danmörk, England, Írland, Litháen og Wales og var skipt upp í 2 hópa þannig að á Föstudeginum kepptu 7 og á Laugardeginum kepptu 6.
Dómarar voru eftirfarandi
-
Yiannakis A Agapiou – Kýpur
-
Fausto Luigi Airoldi – Portúgal
-
Armin Fuchs – Swiss
-
Camille Schumacher – Luxemburg
Yfirdómarar: Tony Jackson Skotland og Gissur Guðmundsson Ísland
Eftirlitsmaður WACS Tony Jackson Skotland
Aðalskipuleggjandi og ábyrgðarmaður keppninnar var Gissur Guðmundsson Svæðisstjóri Wacs.
Úrslit í keppninni urðu eftirfarandi:
-
sæti – Tom Victor Gausdal Noregi
-
sæti – Carina Brydling Svíþjóð
-
sæti – Pamela Fowlis Skotland
-
sæti – Olli Koulu Finnland
-
sæti – Thorsten Schmidt Danmörk
-
sæti – Ægir Friðriksson Ísland
Megum við vel við una þar sem Ægir var að keppa við nokkra hákarla og að standa í þeim í sinni fyrstu keppni er meira háttar árangur og vonandi eigum við eftir að sjá góða hluti frá þeim dreng.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði