Keppni
Global Chef Challange, úrslit norður Evrópa
Keppendur frá 13 þjóðum tóku þátt, af 16 sem höfðu rétt til keppa í Global Chef Challange. sem haldin í Tallinn Eistlandi 2 3 nóvember 2007, en miðað var við það svæði í norður Evrópu sem Gissur Guðmundsson er svæðisstjóri fyrir WACS.
Keppendur komu frá eftirtöldum löndum Eistland,Lettland , Finnland, Noreg, Rússland, Svíþjóð, Skotland, Ísland, Danmörk, England, Írland, Litháen og Wales og var skipt upp í 2 hópa þannig að á Föstudeginum kepptu 7 og á Laugardeginum kepptu 6.
Dómarar voru eftirfarandi
-
Yiannakis A Agapiou – Kýpur
-
Fausto Luigi Airoldi – Portúgal
-
Armin Fuchs – Swiss
-
Camille Schumacher – Luxemburg
Yfirdómarar: Tony Jackson Skotland og Gissur Guðmundsson Ísland
Eftirlitsmaður WACS Tony Jackson Skotland
Aðalskipuleggjandi og ábyrgðarmaður keppninnar var Gissur Guðmundsson Svæðisstjóri Wacs.
Úrslit í keppninni urðu eftirfarandi:
-
sæti – Tom Victor Gausdal Noregi
-
sæti – Carina Brydling Svíþjóð
-
sæti – Pamela Fowlis Skotland
-
sæti – Olli Koulu Finnland
-
sæti – Thorsten Schmidt Danmörk
-
sæti – Ægir Friðriksson Ísland
Megum við vel við una þar sem Ægir var að keppa við nokkra hákarla og að standa í þeim í sinni fyrstu keppni er meira háttar árangur og vonandi eigum við eftir að sjá góða hluti frá þeim dreng.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago