Frétt
Glerbrot í villisveppasúpu frá Sælkerabúðinni
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Villisveppasúpu frá Sælkerabúðinni vegna þess að glerbrot fannst í vörunni. Sælkerabúðin hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
Upplýsingar um vöruna sem innköllunin einskorðast við:
- Vörumerki: Sælkerabúðin
- Vöruheiti: Villisveppasúpa
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 14.03.2024
- Nettómagn: 1 lítri
- Framleiðandi: Sælkerabúðin, Bitruháls 2, 110 Reykjavik.
- Framleiðsluland: Ísland
- Dreifing: Sælkerabúðin, Bitruhálsi 2, 110 Reykjavík.
Viðskiptavinum Sælkerabúðarinnar sem keypt hafa vöruna er ráðið frá því að neyta hennar og er bent á að þeir geta skilað henni í Sælkerabúðina á Bitruhálsi gegn fullri endurgreiðslu.
Sælkerabúðin biður viðskiptavini sem kunna að hafa orðið fyrir óþægindum vegna þessa innilegrar afsökunar.
Nánari upplýsingar veitir Sælkerabúðin í síma 578-2255 eða í gegnum netfangið info[at]saelkerabudin.is
Samsett mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






