Frétt
Glerbrot fannst í mexíkóskri kjúklingasúpu
Með samráði við Heilbrigðiseftirlitið innkallar IMF ehf. í Vatnagörðum mexíkóska kjúklíngasúpu, eins lítra, sem merkt er Krónunni. Ástæða innköllunar er aðskotahlutur (glerbrot) sem fannst.
Vörumerki: Krónan.
Vöruheiti: Mexíkósk kjúklingasúpa.
Geymsluþol: Engin geymsluþolsmerking ☐ Best fyrir ☒ Best fyrir lok ☐ Síðasti notkunardagur ☐ Dagsetning: 06.03.2021.
Framleiðsludagur: 06.11.2020.
Strikamerki: 5694311800470.
Nettómagn: 1 lítri.
Geymsluskilyrði: Á ekki við:☐ Kælivara:☒ Frystivara:☐
Framleiðandi: IMF ehf., Vatnagörðum 6, 104 Reykjavík.
Framleiðsluland: Ísland.
Dreifing er hjá verslunum Krónunnar.
Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni í þeirri verslun þar sem hún var keypt.
Mynd: reykjavik.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar






