Frétt
Glerbrot fannst í mexíkóskri kjúklingasúpu
Með samráði við Heilbrigðiseftirlitið innkallar IMF ehf. í Vatnagörðum mexíkóska kjúklíngasúpu, eins lítra, sem merkt er Krónunni. Ástæða innköllunar er aðskotahlutur (glerbrot) sem fannst.
Vörumerki: Krónan.
Vöruheiti: Mexíkósk kjúklingasúpa.
Geymsluþol: Engin geymsluþolsmerking ☐ Best fyrir ☒ Best fyrir lok ☐ Síðasti notkunardagur ☐ Dagsetning: 06.03.2021.
Framleiðsludagur: 06.11.2020.
Strikamerki: 5694311800470.
Nettómagn: 1 lítri.
Geymsluskilyrði: Á ekki við:☐ Kælivara:☒ Frystivara:☐
Framleiðandi: IMF ehf., Vatnagörðum 6, 104 Reykjavík.
Framleiðsluland: Ísland.
Dreifing er hjá verslunum Krónunnar.
Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni í þeirri verslun þar sem hún var keypt.
Mynd: reykjavik.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi