Frétt
Glerbrot fannst í mexíkóskri kjúklingasúpu
Með samráði við Heilbrigðiseftirlitið innkallar IMF ehf. í Vatnagörðum mexíkóska kjúklíngasúpu, eins lítra, sem merkt er Krónunni. Ástæða innköllunar er aðskotahlutur (glerbrot) sem fannst.
Vörumerki: Krónan.
Vöruheiti: Mexíkósk kjúklingasúpa.
Geymsluþol: Engin geymsluþolsmerking ☐ Best fyrir ☒ Best fyrir lok ☐ Síðasti notkunardagur ☐ Dagsetning: 06.03.2021.
Framleiðsludagur: 06.11.2020.
Strikamerki: 5694311800470.
Nettómagn: 1 lítri.
Geymsluskilyrði: Á ekki við:☐ Kælivara:☒ Frystivara:☐
Framleiðandi: IMF ehf., Vatnagörðum 6, 104 Reykjavík.
Framleiðsluland: Ísland.
Dreifing er hjá verslunum Krónunnar.
Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni í þeirri verslun þar sem hún var keypt.
Mynd: reykjavik.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný