Bocuse d´Or
Glæsilegur þáttur um bestu kokka í heimi – Íslenska Bocuse d´Or teymið í hnotskurn
Sigurður Helgason keppti fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or keppninni sem haldin var í Lyon í Frakklandi dagana 27. – 28. janúar s.l.
Í gær var sýndur þáttur á RÚV sem sýnir Þorstein J. Vilhjálmsson fylgja Sigurði eftir í aðdraganda keppninnar og í keppnina sjálfa.
Þorsteini hefur tekist að fanga það sem keppandi upplifir í Bocuse d´or og alla umgjörð þess.
Ferðalag um matarmenningu á heimsmælikvarða þar sem áhorfandinn upplifir á sama tíma ævintýri, spennu og metnaðinn sem liggur að baki Bocuse d´or keppninni.
Frábær þáttur sem enginn má missa af, en hægt er að horfa á þáttinn á vefnum ruv.is hér.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“21″ ]
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi