Bocuse d´Or
Glæsilegur þáttur um bestu kokka í heimi – Íslenska Bocuse d´Or teymið í hnotskurn
Sigurður Helgason keppti fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or keppninni sem haldin var í Lyon í Frakklandi dagana 27. – 28. janúar s.l.
Í gær var sýndur þáttur á RÚV sem sýnir Þorstein J. Vilhjálmsson fylgja Sigurði eftir í aðdraganda keppninnar og í keppnina sjálfa.
Þorsteini hefur tekist að fanga það sem keppandi upplifir í Bocuse d´or og alla umgjörð þess.
Ferðalag um matarmenningu á heimsmælikvarða þar sem áhorfandinn upplifir á sama tíma ævintýri, spennu og metnaðinn sem liggur að baki Bocuse d´or keppninni.
Frábær þáttur sem enginn má missa af, en hægt er að horfa á þáttinn á vefnum ruv.is hér.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“21″ ]
Mynd: skjáskot úr myndbandi.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt5 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps