Bocuse d´Or
Glæsilegur þáttur um bestu kokka í heimi – Íslenska Bocuse d´Or teymið í hnotskurn
Sigurður Helgason keppti fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or keppninni sem haldin var í Lyon í Frakklandi dagana 27. – 28. janúar s.l.
Í gær var sýndur þáttur á RÚV sem sýnir Þorstein J. Vilhjálmsson fylgja Sigurði eftir í aðdraganda keppninnar og í keppnina sjálfa.
Þorsteini hefur tekist að fanga það sem keppandi upplifir í Bocuse d´or og alla umgjörð þess.
Ferðalag um matarmenningu á heimsmælikvarða þar sem áhorfandinn upplifir á sama tíma ævintýri, spennu og metnaðinn sem liggur að baki Bocuse d´or keppninni.
Frábær þáttur sem enginn má missa af, en hægt er að horfa á þáttinn á vefnum ruv.is hér.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“21″ ]
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar17 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






