Bocuse d´Or
Glæsilegur þáttur um bestu kokka í heimi – Íslenska Bocuse d´Or teymið í hnotskurn
Sigurður Helgason keppti fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or keppninni sem haldin var í Lyon í Frakklandi dagana 27. – 28. janúar s.l.
Í gær var sýndur þáttur á RÚV sem sýnir Þorstein J. Vilhjálmsson fylgja Sigurði eftir í aðdraganda keppninnar og í keppnina sjálfa.
Þorsteini hefur tekist að fanga það sem keppandi upplifir í Bocuse d´or og alla umgjörð þess.
Ferðalag um matarmenningu á heimsmælikvarða þar sem áhorfandinn upplifir á sama tíma ævintýri, spennu og metnaðinn sem liggur að baki Bocuse d´or keppninni.
Frábær þáttur sem enginn má missa af, en hægt er að horfa á þáttinn á vefnum ruv.is hér.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“21″ ]
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir






