Markaðurinn
Glæsilegar franskar víninnréttingar í Vínbúðinni Heiðrúnu – Myndir
Eftirspurn eftir fágætum vínum hefur aukist mikið á Íslandi og er nú Vínbúðin Heiðrún farin að mæta óskum viðskiptavina og hefur bætt við vöruúrvalið til muna í sérstöku rými vínbúðarinnar.
Vöruúrvalið er smekklega framstillt í frönskum innréttingum frá ARCHITECTURE INTÉRIEURE DU VIN, en þetta franska fyrirtæki framleiðir fyrir veitingastaði, vínframleiðendur, heimili og fyrirtæki og hefur gert það í hátt í 100 ár.
Hér má sjá glæsilegu frönsku innréttingarnar í Heiðrúnu
Það er Bako Íslandi sem er sölu og umboðsaðili ARCHITECTURE INTÉRIEURE DU VIN á Íslandi og veitir fyrirtækið ráðgjöf og teiknar upp innréttingar bæði fyrir bari, veitingastaði, vínkjallara og heimili eftir pöntunum.
Margir möguleikar í boði
Franska fyrirtækið ARCHITECTURE INTÉRIEURE DU VIN býður upp á marga möguleika eins og sjá má á myndunum hér að neðan:
Úrvalið er breytt og ýmsar samsetningar og efni í boði til að velja úr.
Pantaðu þína ráðgjöf hjá Bako Ísberg í síma 5956200.
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi