Markaðurinn
Glæsilegar franskar víninnréttingar í Vínbúðinni Heiðrúnu – Myndir
Eftirspurn eftir fágætum vínum hefur aukist mikið á Íslandi og er nú Vínbúðin Heiðrún farin að mæta óskum viðskiptavina og hefur bætt við vöruúrvalið til muna í sérstöku rými vínbúðarinnar.
Vöruúrvalið er smekklega framstillt í frönskum innréttingum frá ARCHITECTURE INTÉRIEURE DU VIN, en þetta franska fyrirtæki framleiðir fyrir veitingastaði, vínframleiðendur, heimili og fyrirtæki og hefur gert það í hátt í 100 ár.
Hér má sjá glæsilegu frönsku innréttingarnar í Heiðrúnu
Það er Bako Íslandi sem er sölu og umboðsaðili ARCHITECTURE INTÉRIEURE DU VIN á Íslandi og veitir fyrirtækið ráðgjöf og teiknar upp innréttingar bæði fyrir bari, veitingastaði, vínkjallara og heimili eftir pöntunum.
Margir möguleikar í boði
Franska fyrirtækið ARCHITECTURE INTÉRIEURE DU VIN býður upp á marga möguleika eins og sjá má á myndunum hér að neðan:
Úrvalið er breytt og ýmsar samsetningar og efni í boði til að velja úr.
Pantaðu þína ráðgjöf hjá Bako Ísberg í síma 5956200.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
















