Markaðurinn
Glæsilegar franskar víninnréttingar í Vínbúðinni Heiðrúnu – Myndir
Eftirspurn eftir fágætum vínum hefur aukist mikið á Íslandi og er nú Vínbúðin Heiðrún farin að mæta óskum viðskiptavina og hefur bætt við vöruúrvalið til muna í sérstöku rými vínbúðarinnar.
Vöruúrvalið er smekklega framstillt í frönskum innréttingum frá ARCHITECTURE INTÉRIEURE DU VIN, en þetta franska fyrirtæki framleiðir fyrir veitingastaði, vínframleiðendur, heimili og fyrirtæki og hefur gert það í hátt í 100 ár.
Hér má sjá glæsilegu frönsku innréttingarnar í Heiðrúnu
Það er Bako Íslandi sem er sölu og umboðsaðili ARCHITECTURE INTÉRIEURE DU VIN á Íslandi og veitir fyrirtækið ráðgjöf og teiknar upp innréttingar bæði fyrir bari, veitingastaði, vínkjallara og heimili eftir pöntunum.
Margir möguleikar í boði
Franska fyrirtækið ARCHITECTURE INTÉRIEURE DU VIN býður upp á marga möguleika eins og sjá má á myndunum hér að neðan:
Úrvalið er breytt og ýmsar samsetningar og efni í boði til að velja úr.
Pantaðu þína ráðgjöf hjá Bako Ísberg í síma 5956200.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025