Markaðurinn
Glæsilegar franskar víninnréttingar í Vínbúðinni Heiðrúnu – Myndir
Eftirspurn eftir fágætum vínum hefur aukist mikið á Íslandi og er nú Vínbúðin Heiðrún farin að mæta óskum viðskiptavina og hefur bætt við vöruúrvalið til muna í sérstöku rými vínbúðarinnar.
Vöruúrvalið er smekklega framstillt í frönskum innréttingum frá ARCHITECTURE INTÉRIEURE DU VIN, en þetta franska fyrirtæki framleiðir fyrir veitingastaði, vínframleiðendur, heimili og fyrirtæki og hefur gert það í hátt í 100 ár.
Hér má sjá glæsilegu frönsku innréttingarnar í Heiðrúnu
Það er Bako Íslandi sem er sölu og umboðsaðili ARCHITECTURE INTÉRIEURE DU VIN á Íslandi og veitir fyrirtækið ráðgjöf og teiknar upp innréttingar bæði fyrir bari, veitingastaði, vínkjallara og heimili eftir pöntunum.
Margir möguleikar í boði
Franska fyrirtækið ARCHITECTURE INTÉRIEURE DU VIN býður upp á marga möguleika eins og sjá má á myndunum hér að neðan:
Úrvalið er breytt og ýmsar samsetningar og efni í boði til að velja úr.
Pantaðu þína ráðgjöf hjá Bako Ísberg í síma 5956200.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars