Starfsmannavelta
Gjaldþrotaskipta krafist yfir bakarískeðju Jóa Fel

Um 70 manns starfa í bakaríinu og fer öll framleiðsla fram í Holtagörðunum, samkvæmt heimasíðunni joifel.is.
Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur krafist gjaldþrotaskipta hjá bakarískeðjunni Jóa Fel vegna vangoldinna iðgjalda sem fyrirtækið hefur innheimt af launum starfsfólks en ekki skilað til sjóðsins. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins.
Sömuleiðis hefur fyrirtækið ekki greitt mótframlag sitt til sjóðsins af launum viðkomandi starfsmanna. Þannig hefur skuld við lífeyrissjóðinn hlaðist upp allt frá því í apríl í fyrra, að því segir í nánari umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.
Mynd: joifel.is
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám






