Markaðurinn
Garri selur Barnier ólífur
Garri hefur tekið yfir sölu og dreifingu á frönsku gæðaólífunum frá Barnier sem eru vel þekktar á markaðnum. Ólífurnar eru í 2 kg fötum og með smásölupakkningum eru um 20 vörunúmer í boði.
Auk ólífa eru í vörulínunni hvítlauksgeirar í olíu og sólþurrkaðir tómatar,sem eins og ólífurnar eru af hæsta gæðaflokki og fá frábæra umsögn hjá fagfólki og sælkerum. Allar nánari uppplýsingar hjá söludeild Garra í síma 5700 300.
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði