Pistlar
„Gamlingjarnir“ fjölmenntu á KM fund á Akureyri – Myndir
Nú um miðjan apríl var haldin fundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara á Norðurlandi og var staðsetningin frábrugðin því sem venja er, þar sem hann var haldin um borð á hinum landsþekkta fiski og tónlistarbáti Húna II.
Ellefu félagar úr Klúbbi Matreiðslumeistara sem kalla sig „Gamlir“ fjölmenntu á fundinn á Akureyri og var mikill gleðskapur í hópnum. „Gamlingjarnir“ voru hæstánægðir með móttökurnar hjá KM-Norðurlandi, en hópurinn gisti á Hótel KEA og í bakaleiðinni til Reykjavíkur, kíktu þau á nýjan veitingastað á Hvamstanga sem heitir Sjávarborg og þar sem vel var tekið á móti þeim með súpu, salat og nýbakað brauð.
Meðfylgjandi myndir tók Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans:

Það ráku margir upp stór augu þegar þeir sáu þennan föngulega hóp uppstrílaðan í kokkagöllum. Það var ekkert annað í stöðunni en að veifa fólkinu.

Hópurinn fékk sér súpu, salat og nýbakað brauð á nýja veitingastaðnum á Hvamstanga sem heitir Sjávarborg
Myndir: Guðjón Steinsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður


























