Pistlar
„Gamlingjarnir“ fjölmenntu á KM fund á Akureyri – Myndir
Nú um miðjan apríl var haldin fundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara á Norðurlandi og var staðsetningin frábrugðin því sem venja er, þar sem hann var haldin um borð á hinum landsþekkta fiski og tónlistarbáti Húna II.
Ellefu félagar úr Klúbbi Matreiðslumeistara sem kalla sig „Gamlir“ fjölmenntu á fundinn á Akureyri og var mikill gleðskapur í hópnum. „Gamlingjarnir“ voru hæstánægðir með móttökurnar hjá KM-Norðurlandi, en hópurinn gisti á Hótel KEA og í bakaleiðinni til Reykjavíkur, kíktu þau á nýjan veitingastað á Hvamstanga sem heitir Sjávarborg og þar sem vel var tekið á móti þeim með súpu, salat og nýbakað brauð.
Meðfylgjandi myndir tók Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans:
Myndir: Guðjón Steinsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins