Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gaia er nýr veitingastaður við Ægisgarð – Myndir og vídeó
Nýr veitingastaður opnar í næstu viku við Ægisgarð 2 í Reykjavík. Staðurinn hefur fengið nafnið Gaia, en eigendur eru Eyþór Mar Halldórsson einnig eigandi Public House, BrewDog, Duck & Rose, Patrick Örn Hansen eigandi Public House, Erlendur Þór Gunnarsson eigandi BrewDog, Duck & Rose og Þórður Gíslason eigandi BrewDog, Duck & Rose.
Formleg opnun verður fimmtudaginn 30. september og tekur staðurinn 120 manns í sæti.
Fyrstu dagana verður opið frá klukkan 17:00-24:00. Síðan í vikunni á eftir verður opnað í hádeginu og loks mun staðurinn bjóða upp á brunch um helgar.
„Þar sem húsið er við höfnina þá einblínum við mikið á fisk. Verðum með marga smárétti ásamt sushi réttum. Allur mat og drykkjarseðillinn verður með asískum áhrifum.“
Sagði Eyþór Mar í samtali við veitingageirinn.is aðspurður sérstöðu veitingastaðarins.
Eftirfarandi myndir eru sýnishorn af kokteilum sem í boði verða á Gaia:
Vídeó
Fyrir áhugasama, þá er hægt er að fylgjast með Gaia á facebook og instagram.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin