Markaðurinn
Fyrsta íslenska London Dry-ginið
Himbrimi Winterbird er fyrsta íslenska London Dry-ginið. Það er kryddað með sömu handtíndu jurtunum og Himbrimi Old Tom Gin, einiberjum, blóðbergi og hvannarblómum. Hitinn af hveravatni er notaður til þess að eima Winterbird og með þeirri aðferð fæst sérlega mjúkt og ljúffengt gin. Bragðið er blómlegt og frískandi og er Himbrimi Winterbird tilvalið að blanda í hverskonar kokteila eða úrvals tónik.
5% af ágóða hverrar seldrar flösku verða látin renna til náttúruverndar á Íslandi sem þakklætisvottur.
From Brunnur Distillery comes Himbrimi Winterbird, Iceland´s first London Dry Gin. Like Himbrimi Old Tom Gin, this gin is made with juniper berries, arctic thyme, and angelica flowers. Winterbird is distilled slowly by using the natural heat of geothermal water, resulting in an extremely smooth and floral gin.
Himbrimi Winterbird is perfect served with a crisp tonic or shaken into your favourite cocktail.
As a gesture of gratitude, 5% of the revenue proceeds generated from the sale of each bottle will be donated for nature conservation in Iceland.
Það er Globus Hf sem sér um dreifingu á Himbrima, hægt er að panta hjá [email protected] 8602523 eða [email protected] 8602524

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta