Frétt
Fyrsta fulsupartý Íslandssögunnar
Fyrsta fulsupartí Íslandssögunnar verður haldið í Húsi sjávarklasans á morgun 16. júní í hádeginu. Partýið hefst kl 12:00.
Fulsur eru pulsur, sem frumkvöðlarnir í Hafinu hafa þróað. Þær innihalda úrvals íslenskt fiskmeti og eru hreinlega æðislega góðar.
https://veitingageirinn.is/vinarpylsur-ur-thorski-logi-bragdadist-alveg-dasamlega/
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra mun gæða sér á fyrstu fulsunni.
Í fulsupartýinu munu gestir skola fulsunni niður með fiskikollagendrykknum Collab frá Ölgerðinni. Einnig verður nýja (gamla) Útvegsspilið til sýnis og heppinn gestur mun vinna eintak í happdrætti og margt fleira verður í boði á viðburðinum.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Keppni17 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






