Frétt
Fyrsta fulsupartý Íslandssögunnar
Fyrsta fulsupartí Íslandssögunnar verður haldið í Húsi sjávarklasans á morgun 16. júní í hádeginu. Partýið hefst kl 12:00.
Fulsur eru pulsur, sem frumkvöðlarnir í Hafinu hafa þróað. Þær innihalda úrvals íslenskt fiskmeti og eru hreinlega æðislega góðar.
https://veitingageirinn.is/vinarpylsur-ur-thorski-logi-bragdadist-alveg-dasamlega/
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra mun gæða sér á fyrstu fulsunni.
Í fulsupartýinu munu gestir skola fulsunni niður með fiskikollagendrykknum Collab frá Ölgerðinni. Einnig verður nýja (gamla) Útvegsspilið til sýnis og heppinn gestur mun vinna eintak í happdrætti og margt fleira verður í boði á viðburðinum.
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






