Frétt
Fyrsta fulsupartý Íslandssögunnar
Fyrsta fulsupartí Íslandssögunnar verður haldið í Húsi sjávarklasans á morgun 16. júní í hádeginu. Partýið hefst kl 12:00.
Fulsur eru pulsur, sem frumkvöðlarnir í Hafinu hafa þróað. Þær innihalda úrvals íslenskt fiskmeti og eru hreinlega æðislega góðar.
https://veitingageirinn.is/vinarpylsur-ur-thorski-logi-bragdadist-alveg-dasamlega/
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra mun gæða sér á fyrstu fulsunni.
Í fulsupartýinu munu gestir skola fulsunni niður með fiskikollagendrykknum Collab frá Ölgerðinni. Einnig verður nýja (gamla) Útvegsspilið til sýnis og heppinn gestur mun vinna eintak í happdrætti og margt fleira verður í boði á viðburðinum.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum