Frétt
Fyrsta fulsupartý Íslandssögunnar
Fyrsta fulsupartí Íslandssögunnar verður haldið í Húsi sjávarklasans á morgun 16. júní í hádeginu. Partýið hefst kl 12:00.
Fulsur eru pulsur, sem frumkvöðlarnir í Hafinu hafa þróað. Þær innihalda úrvals íslenskt fiskmeti og eru hreinlega æðislega góðar.
https://veitingageirinn.is/vinarpylsur-ur-thorski-logi-bragdadist-alveg-dasamlega/
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra mun gæða sér á fyrstu fulsunni.
Í fulsupartýinu munu gestir skola fulsunni niður með fiskikollagendrykknum Collab frá Ölgerðinni. Einnig verður nýja (gamla) Útvegsspilið til sýnis og heppinn gestur mun vinna eintak í happdrætti og margt fleira verður í boði á viðburðinum.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars