Frétt
Fyrsta fulsupartý Íslandssögunnar
Fyrsta fulsupartí Íslandssögunnar verður haldið í Húsi sjávarklasans á morgun 16. júní í hádeginu. Partýið hefst kl 12:00.
Fulsur eru pulsur, sem frumkvöðlarnir í Hafinu hafa þróað. Þær innihalda úrvals íslenskt fiskmeti og eru hreinlega æðislega góðar.
https://veitingageirinn.is/vinarpylsur-ur-thorski-logi-bragdadist-alveg-dasamlega/
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra mun gæða sér á fyrstu fulsunni.
Í fulsupartýinu munu gestir skola fulsunni niður með fiskikollagendrykknum Collab frá Ölgerðinni. Einnig verður nýja (gamla) Útvegsspilið til sýnis og heppinn gestur mun vinna eintak í happdrætti og margt fleira verður í boði á viðburðinum.
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






