Keppni
Fyrsta æfing hjá landsliði bakara á nýju ári – Viltu taka þátt í landsliðinu?
Fyrsta æfing hjá landsliði bakara á nýju ári verður haldin á morgun mánudaginn 16. janúar klukkan 17:00 í bakaradeildinni í Hótel og Matvælaskólanum.
Farið verður yfir helstu atriði og dagskrá vetrarins kynnt.
Viltu taka þátt í landsliði bakara?
Þeir bakarar sem áhuga hafa og eins vilja fá nánari upplýsingar um landslið bakara er bent á að senda tölvupóst á Ásgeir Þór Tómasson bakarameistara á netfangið [email protected], annars er öllum bent á að mæta á morgun mánudaginn 16. janúar klukkan 17:00 í bakaradeildinni í Hótel og Matvælaskólanum.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin