Keppni
Fyrsta æfing hjá landsliði bakara á nýju ári – Viltu taka þátt í landsliðinu?
Fyrsta æfing hjá landsliði bakara á nýju ári verður haldin á morgun mánudaginn 16. janúar klukkan 17:00 í bakaradeildinni í Hótel og Matvælaskólanum.
Farið verður yfir helstu atriði og dagskrá vetrarins kynnt.
Viltu taka þátt í landsliði bakara?
Þeir bakarar sem áhuga hafa og eins vilja fá nánari upplýsingar um landslið bakara er bent á að senda tölvupóst á Ásgeir Þór Tómasson bakarameistara á netfangið [email protected], annars er öllum bent á að mæta á morgun mánudaginn 16. janúar klukkan 17:00 í bakaradeildinni í Hótel og Matvælaskólanum.
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or15 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Keppni20 klukkustundir síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin






