Vín, drykkir og keppni
Fylgstu með Bruno Falcao í beinni útsendingu á heimsmeistaramóti barþjóna hér
Nú fer fram keppni í flair á heimsmeistaramóti barþjóna sem fram fer í sofiu í Búlgaríu keppnin hófst kl 07:00 á íslenskum tíma og verður til ca 15:00 á íslenskum tíma.
Keppendur eru 45 en 6 komast áfram í undanúrslit sem fara fram á morgun þriðjudag. Bruno Falcao keppir fyrir hönd Íslands í Flair og stígur hann á svið milli 14 og 15. Hægt er að horfa á beina útsendingu (hér) og fylgjast með á snapchat RCW.is.
Mynd: skjáskot úr Snapchat RCW.is
Uppfært: Nafn Bruno var vitlaust skrifað og höfum við uppfært fréttina í samræmi við það. Biðjumst velvirðingar á þessu.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan