Vín, drykkir og keppni
Fylgstu með Bruno Falcao í beinni útsendingu á heimsmeistaramóti barþjóna hér
Nú fer fram keppni í flair á heimsmeistaramóti barþjóna sem fram fer í sofiu í Búlgaríu keppnin hófst kl 07:00 á íslenskum tíma og verður til ca 15:00 á íslenskum tíma.
Keppendur eru 45 en 6 komast áfram í undanúrslit sem fara fram á morgun þriðjudag. Bruno Falcao keppir fyrir hönd Íslands í Flair og stígur hann á svið milli 14 og 15. Hægt er að horfa á beina útsendingu (hér) og fylgjast með á snapchat RCW.is.
Mynd: skjáskot úr Snapchat RCW.is
Uppfært: Nafn Bruno var vitlaust skrifað og höfum við uppfært fréttina í samræmi við það. Biðjumst velvirðingar á þessu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk






