Vertu memm

Freisting

Fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or keppninni kynntur

Birting:

þann

Síðastliðin miðvikudag var mikil athöfn á Hótel Holti, þar sem fram fór var kynning á næsta fulltrúa Íslands í hinni virtu keppni Bocuse d´Or, en það er enginn en annar Friðgeir Eiríksson.

Bocuse d´Or keppnin verður haldin 23-24 janúar 2007 næstkomandi.

Margir sælkerar voru saman komnir til að gæða sér á kræsingunum sem Friðgeir ætlar að bjóða dómurum keppninnar. Íslandsvinurinn Philippe Giradon lét sig ekki vanta, þar sem hann er einn af þjálfurum Friðgeirs, en Philippe er eins og mörgum kunnugt um að hafa aðstoðað og þjálfað Íslenska keppendur í gegnum tíðina.

Hægt er að kíkja á myndir frá athöfninni með því að smella hér

Einnig er hægt að sjá nánar um úrslit, keppendur frá upphaf Bocuse d´Or hér

Heimasíða Friðgeirs www.fridgeir.is

 

[email protected]

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið