Freisting
Fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or keppninni kynntur
Síðastliðin miðvikudag var mikil athöfn á Hótel Holti, þar sem fram fór var kynning á næsta fulltrúa Íslands í hinni virtu keppni Bocuse d´Or, en það er enginn en annar Friðgeir Eiríksson.
Bocuse d´Or keppnin verður haldin 23-24 janúar 2007 næstkomandi.
Margir sælkerar voru saman komnir til að gæða sér á kræsingunum sem Friðgeir ætlar að bjóða dómurum keppninnar. Íslandsvinurinn Philippe Giradon lét sig ekki vanta, þar sem hann er einn af þjálfurum Friðgeirs, en Philippe er eins og mörgum kunnugt um að hafa aðstoðað og þjálfað Íslenska keppendur í gegnum tíðina.
Hægt er að kíkja á myndir frá athöfninni með því að smella hér
Einnig er hægt að sjá nánar um úrslit, keppendur frá upphaf Bocuse d´Or hér
Heimasíða Friðgeirs www.fridgeir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





