Freisting
Fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or keppninni kynntur
Síðastliðin miðvikudag var mikil athöfn á Hótel Holti, þar sem fram fór var kynning á næsta fulltrúa Íslands í hinni virtu keppni Bocuse d´Or, en það er enginn en annar Friðgeir Eiríksson.
Bocuse d´Or keppnin verður haldin 23-24 janúar 2007 næstkomandi.
Margir sælkerar voru saman komnir til að gæða sér á kræsingunum sem Friðgeir ætlar að bjóða dómurum keppninnar. Íslandsvinurinn Philippe Giradon lét sig ekki vanta, þar sem hann er einn af þjálfurum Friðgeirs, en Philippe er eins og mörgum kunnugt um að hafa aðstoðað og þjálfað Íslenska keppendur í gegnum tíðina.
Hægt er að kíkja á myndir frá athöfninni með því að smella hér
Einnig er hægt að sjá nánar um úrslit, keppendur frá upphaf Bocuse d´Or hér
Heimasíða Friðgeirs www.fridgeir.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati