Vín, drykkir og keppni
Frumvarp til breytinga á áfengislögum, sala á framleiðslustað
Ráðherra hefur orðið við áskorun Samtaka íslenskra handverksbrugghúsa og lagt fram frumvarp sem myndi heimila handverksbrugghúsum að selja beint frá framleiðslustað.
Sjá einnig:
Þetta er gríðarlega mikið hagsmunamál fyrir smáa framleiðendur um land allt. Gestir sem heimsækja brugghúsin gætu þá tekið með sér ferskar vörur heim, framleiddar á staðnum, sem oft fást ekki á almennum markaði vegna kostnaðar við markaðssetningu eða fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu.
Ef frumvarpið yrði samþykkt yrði það mikil lyftistöng fyrir smáu brugghúsin í landinu sem nú eiga undir högg að sækja vegna faraldurs, lokana og fækkun gesta.
Nánar um „Frumvarp til breytinga á áfengislögum, sala á framleiðslustað“ í Samráðsgáttinni.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur