Vín, drykkir og keppni
Frumvarp til breytinga á áfengislögum, sala á framleiðslustað
Ráðherra hefur orðið við áskorun Samtaka íslenskra handverksbrugghúsa og lagt fram frumvarp sem myndi heimila handverksbrugghúsum að selja beint frá framleiðslustað.
Sjá einnig:
Þetta er gríðarlega mikið hagsmunamál fyrir smáa framleiðendur um land allt. Gestir sem heimsækja brugghúsin gætu þá tekið með sér ferskar vörur heim, framleiddar á staðnum, sem oft fást ekki á almennum markaði vegna kostnaðar við markaðssetningu eða fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu.
Ef frumvarpið yrði samþykkt yrði það mikil lyftistöng fyrir smáu brugghúsin í landinu sem nú eiga undir högg að sækja vegna faraldurs, lokana og fækkun gesta.
Nánar um „Frumvarp til breytinga á áfengislögum, sala á framleiðslustað“ í Samráðsgáttinni.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






