Vín, drykkir og keppni
Frumvarp til breytinga á áfengislögum, sala á framleiðslustað
Ráðherra hefur orðið við áskorun Samtaka íslenskra handverksbrugghúsa og lagt fram frumvarp sem myndi heimila handverksbrugghúsum að selja beint frá framleiðslustað.
Sjá einnig:
Þetta er gríðarlega mikið hagsmunamál fyrir smáa framleiðendur um land allt. Gestir sem heimsækja brugghúsin gætu þá tekið með sér ferskar vörur heim, framleiddar á staðnum, sem oft fást ekki á almennum markaði vegna kostnaðar við markaðssetningu eða fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu.
Ef frumvarpið yrði samþykkt yrði það mikil lyftistöng fyrir smáu brugghúsin í landinu sem nú eiga undir högg að sækja vegna faraldurs, lokana og fækkun gesta.
Nánar um „Frumvarp til breytinga á áfengislögum, sala á framleiðslustað“ í Samráðsgáttinni.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars