Markaðurinn
Froður í boði Sigurjóns Braga : Töfraduft matreiðslumannsins SOSA – Garri
Hér fer Kokkur Ársins og fyrirliði landsliðsins Sigurjón Bragi Geirsson yfir notkun á SOSA efninu Soya Lecithin og býr til fallegar og bragðgóðar froður, ólífuolíufroðu og sítrónufroðu.
Súkkulaðikaka og ólífuolíufroða er tvenna sem kemur skemmtilega á óvart og leikur við bragðlaukana!
Í þessari myndbandaseríu kynnumst við töfraefnum frá Sosa Ingredients og sjáum spennandi, faglegar og tæknilegar lausnir í meðferð bætiefna í matargerð.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/garri.is/videos/316857946114060/“ width=“650″ height=“500″ onlyvideo=“1″]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar





