Markaðurinn
Froður í boði Sigurjóns Braga : Töfraduft matreiðslumannsins SOSA – Garri
Hér fer Kokkur Ársins og fyrirliði landsliðsins Sigurjón Bragi Geirsson yfir notkun á SOSA efninu Soya Lecithin og býr til fallegar og bragðgóðar froður, ólífuolíufroðu og sítrónufroðu.
Súkkulaðikaka og ólífuolíufroða er tvenna sem kemur skemmtilega á óvart og leikur við bragðlaukana!
Í þessari myndbandaseríu kynnumst við töfraefnum frá Sosa Ingredients og sjáum spennandi, faglegar og tæknilegar lausnir í meðferð bætiefna í matargerð.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/garri.is/videos/316857946114060/“ width=“650″ height=“500″ onlyvideo=“1″]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?