Markaðurinn
Froður í boði Sigurjóns Braga : Töfraduft matreiðslumannsins SOSA – Garri
Hér fer Kokkur Ársins og fyrirliði landsliðsins Sigurjón Bragi Geirsson yfir notkun á SOSA efninu Soya Lecithin og býr til fallegar og bragðgóðar froður, ólífuolíufroðu og sítrónufroðu.
Súkkulaðikaka og ólífuolíufroða er tvenna sem kemur skemmtilega á óvart og leikur við bragðlaukana!
Í þessari myndbandaseríu kynnumst við töfraefnum frá Sosa Ingredients og sjáum spennandi, faglegar og tæknilegar lausnir í meðferð bætiefna í matargerð.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/garri.is/videos/316857946114060/“ width=“650″ height=“500″ onlyvideo=“1″]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn





