Vertu memm

Markaðurinn

Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon

Birting:

þann

Bulleit kokteilakeppni á Tipsý 2025

Það stendur mikið til í næstu viku þar sem Bulleit Frontier Whiskey mun leiða fram bestu barþjóna landsins í skemmtilegustu keppni ársins í amerísku þema.

Löðrandi BBQ stemmning, geggjaðir drykkir og skemmtilegasta fólk landsins í mikilli Bulleit veislu miðvikudaginn 5.febrúar þar sem fram koma Auddi & Steindi, Saga Garðars og Dj Sóley, partý sem þú vilt ekki missa af!

Sjá einnig: Kokteilkeppni Tipsý og Bulleit

Skráning í Bulleit keppnina er ennþá í gangi og við hvetjum alla til þátttöku því það er gaman að spreyta sig og vinningar eru veglegir.

Fróðlegt námskeið með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon

Viskísérfræðingurinn Toffi

Viskísérfræðingurinn Toffi

Boðið verður upp á skemmtilegt námskeið sem er upphitun fyrir veisluna deginum áður, þar sem fjallað verður og smakkað á Bulleit Frontier Whiskey með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon sem hefur haldið viskínámskeið til fjölda ára.

Taktu frá þriðjudaginn 4.feb kl.14:30 – 16:00 til að hita upp fyrir Bulleit & Tipsý keppnina daginn eftir.

Vissir þú að Bulleit Bourbon inniheldur þriðjung af rúgviskí sem gefur því þessa dýpt í bragði?

Af hverju er amerískt viskí skrifað whiskey en skoskt whisky?

Komdu á þriðjudaginn og vertu tilbúinn að velta þér upp úr fróðleik með úrvals Bulleit drykk í hönd.

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið