Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Friðrik V með pop-up veitingastað í London

Birting:

þann

London - Friðrik V með pop-up veitingastað

London - Friðrik V með pop-up veitingastað

Garðar Agnarsson matreiðslumeistari verður Friðriki til halds og traust.

London - Friðrik V með pop-up veitingastaðÞað er ekki oft sem fólk getur heimsótt veitingastað frá Íslandi í London, en nú er tækifæri. Síðustu helgina í október mun veitingastaðurinn Friðrik V opna á Anomalous Space sem staðsett er nálægt Angel neðanjarðarlestarstöðinni í London.

Boðið verður upp á fimm rétta máltíð og að sjálfsögðu verður Íslenskt hráefni á boðstólnum.

Þessi pop-up uppákoma stendur yfir frá 29. – 31. október.

Meðfylgjandi myndir eru frá þegar Friðrik kíkti á aðstæður í London fyrir pop-up veitingastaðinn.

Google kort: Hér munu herlegheitin fara fram.

Myndir: Af facebook síðu Friðrik V.

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið