Sverrir Halldórsson
Friðrik V með pop-up veitingastað í London
Það er ekki oft sem fólk getur heimsótt veitingastað frá Íslandi í London, en nú er tækifæri. Síðustu helgina í október mun veitingastaðurinn Friðrik V opna á Anomalous Space sem staðsett er nálægt Angel neðanjarðarlestarstöðinni í London.
Boðið verður upp á fimm rétta máltíð og að sjálfsögðu verður Íslenskt hráefni á boðstólnum.
Þessi pop-up uppákoma stendur yfir frá 29. – 31. október.
Meðfylgjandi myndir eru frá þegar Friðrik kíkti á aðstæður í London fyrir pop-up veitingastaðinn.
Google kort: Hér munu herlegheitin fara fram.
Myndir: Af facebook síðu Friðrik V.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar












