Sverrir Halldórsson
Friðrik V með pop-up veitingastað í London
Það er ekki oft sem fólk getur heimsótt veitingastað frá Íslandi í London, en nú er tækifæri. Síðustu helgina í október mun veitingastaðurinn Friðrik V opna á Anomalous Space sem staðsett er nálægt Angel neðanjarðarlestarstöðinni í London.
Boðið verður upp á fimm rétta máltíð og að sjálfsögðu verður Íslenskt hráefni á boðstólnum.
Þessi pop-up uppákoma stendur yfir frá 29. – 31. október.
Meðfylgjandi myndir eru frá þegar Friðrik kíkti á aðstæður í London fyrir pop-up veitingastaðinn.
Google kort: Hér munu herlegheitin fara fram.
Myndir: Af facebook síðu Friðrik V.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum