Smári Valtýr Sæbjörnsson
Friðrik V. í mötuneyti Þjóðleikhússins

„Ásókn starfsfólk í mötuneyti hússins hefur eðlilega margfaldast við sterka innkomu listakokksins.“ segir Eiríkur Jónsson
Veitingastaðurinn Friðrik V á Laugavegi 60 tilkynnti í apríl að staðurinn kæmi til með að hætta 1. júní s.l. Þetta kom mörgum á óvart enda einn vinsælasti veitingastaðurinn á Íslandi og var til að mynda á vefsíðunni Tripadvisor í efsta sæti yfir veitingastaði í Reykjavík.
„Ásókn starfsfólk í mötuneyti hússins hefur eðlilega margfaldast við sterka innkomu listakokksins. Leikhúsið hefur þegar brugðist við og býður nú upp á morgun- og síðdegisleikfimi til að bregðast við afleiðingum þessa,“
skrifar Eiríkur Jónsson á vef sínu en hann vakti athygli á að Friðrik V. mun annast veitingar og matsölu fyrir hönd leikhússins í vetur.
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda






