Smári Valtýr Sæbjörnsson
Friðrik V. í mötuneyti Þjóðleikhússins

„Ásókn starfsfólk í mötuneyti hússins hefur eðlilega margfaldast við sterka innkomu listakokksins.“ segir Eiríkur Jónsson
Veitingastaðurinn Friðrik V á Laugavegi 60 tilkynnti í apríl að staðurinn kæmi til með að hætta 1. júní s.l. Þetta kom mörgum á óvart enda einn vinsælasti veitingastaðurinn á Íslandi og var til að mynda á vefsíðunni Tripadvisor í efsta sæti yfir veitingastaði í Reykjavík.
„Ásókn starfsfólk í mötuneyti hússins hefur eðlilega margfaldast við sterka innkomu listakokksins. Leikhúsið hefur þegar brugðist við og býður nú upp á morgun- og síðdegisleikfimi til að bregðast við afleiðingum þessa,“
skrifar Eiríkur Jónsson á vef sínu en hann vakti athygli á að Friðrik V. mun annast veitingar og matsölu fyrir hönd leikhússins í vetur.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti






