Smári Valtýr Sæbjörnsson
Friðrik V. í mötuneyti Þjóðleikhússins
Veitingastaðurinn Friðrik V á Laugavegi 60 tilkynnti í apríl að staðurinn kæmi til með að hætta 1. júní s.l. Þetta kom mörgum á óvart enda einn vinsælasti veitingastaðurinn á Íslandi og var til að mynda á vefsíðunni Tripadvisor í efsta sæti yfir veitingastaði í Reykjavík.
„Ásókn starfsfólk í mötuneyti hússins hefur eðlilega margfaldast við sterka innkomu listakokksins. Leikhúsið hefur þegar brugðist við og býður nú upp á morgun- og síðdegisleikfimi til að bregðast við afleiðingum þessa,“
skrifar Eiríkur Jónsson á vef sínu en hann vakti athygli á að Friðrik V. mun annast veitingar og matsölu fyrir hönd leikhússins í vetur.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir