Smári Valtýr Sæbjörnsson
Friðrik V. í mötuneyti Þjóðleikhússins

„Ásókn starfsfólk í mötuneyti hússins hefur eðlilega margfaldast við sterka innkomu listakokksins.“ segir Eiríkur Jónsson
Veitingastaðurinn Friðrik V á Laugavegi 60 tilkynnti í apríl að staðurinn kæmi til með að hætta 1. júní s.l. Þetta kom mörgum á óvart enda einn vinsælasti veitingastaðurinn á Íslandi og var til að mynda á vefsíðunni Tripadvisor í efsta sæti yfir veitingastaði í Reykjavík.
„Ásókn starfsfólk í mötuneyti hússins hefur eðlilega margfaldast við sterka innkomu listakokksins. Leikhúsið hefur þegar brugðist við og býður nú upp á morgun- og síðdegisleikfimi til að bregðast við afleiðingum þessa,“
skrifar Eiríkur Jónsson á vef sínu en hann vakti athygli á að Friðrik V. mun annast veitingar og matsölu fyrir hönd leikhússins í vetur.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars