Smári Valtýr Sæbjörnsson
Friðrik V. í mötuneyti Þjóðleikhússins
Veitingastaðurinn Friðrik V á Laugavegi 60 tilkynnti í apríl að staðurinn kæmi til með að hætta 1. júní s.l. Þetta kom mörgum á óvart enda einn vinsælasti veitingastaðurinn á Íslandi og var til að mynda á vefsíðunni Tripadvisor í efsta sæti yfir veitingastaði í Reykjavík.
„Ásókn starfsfólk í mötuneyti hússins hefur eðlilega margfaldast við sterka innkomu listakokksins. Leikhúsið hefur þegar brugðist við og býður nú upp á morgun- og síðdegisleikfimi til að bregðast við afleiðingum þessa,“
skrifar Eiríkur Jónsson á vef sínu en hann vakti athygli á að Friðrik V. mun annast veitingar og matsölu fyrir hönd leikhússins í vetur.
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina