Mikil skötuveisla hefur verið haldin á Þorláksmessu undanfarin ár á vegum Íslendingafélagsins í Sønderborg í Danmörku. Segja félagsmenn að með útsjónarsemi hafi alltaf tekist að ná...
Það verður skötuveisla hjá Hraðfrystihúsinu Gunnvöru í Hnífsdal á morgun [21 des.] ,en frystihúsið hefur haft þennan sið í yfir 20 ár að bjóða í skötu...
Fjölskylduhjálp Íslands fékk ljúffenga gjöf í gær annað árið í röð, en þá barst þeim dýrindis hangikjötsveisla að andvirði einnar milljón króna sem skipt verður á...
Mötuneyti Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði var opnað í gær. Líklega rættist þá langþráður draumur margra starfsmanna álversins og undirverktökum þess því undanfarið hafa þeir sporðrennt um...
Heildsöluverð mjólkur og mjólkurafurðar hækkar um á bilinu 2,8-3,5 prósent um áramótin samkvæmt ákvörðun verðlagsnefndar búavara. Á vef landbúnaðarráðuneytisins kemur fram að heildsöluverð mjólkur og mjólkurafurða...
Heimildir Fréttavefjar Morgunblaðsins herma að Búsæld, sem er félag kjötframleiðenda í Eyjafirði, Þingeyjarsýslum og á Austur- og Suðausturlandi hafi gengið frá kaupum á 45,45% hlut KEA...
Mjög vel tókst til með útflutning á fersku lambakjöti til Whole Foods Market-verslunarkeðjunnar (WFM) í Bandaríkjunum í haust, að sögn Steinþórs Skúlasonar, forstjóra Sláturfélags Suðurlands (SS)....
Sláturfélag Suðurlands (SS) hefur lokað sölu- og markaðsskrifstofu sinni fyrir íslenskt lambakjöt í Danmörku. Starfsemin var rekin undir nafni Guldfoss A/S í Herning og vörumerkinu Icelamb....
Jólabjórinn er að seljast upp í Danmörku. Dagblaðið Jydske Vestkysten hefur í dag eftir talsmanni Samtaka brugghúsa að salan hafi verið sérstaklega góð í ár. Í...
Verð á hveiti hefur aldrei verið hærra og hefur hækkunin auk þess ýtt undir hækkun á öðru korni að því er fram kemur á fréttavef Bloomberg....
Skötustækja er viðbjóðsleg, breiðist útum allt hús og er árás á lyktarskyn saklausra manna sem búa í sama húsi, segir formaður Húseigendafélagsins. Kæst skata er ekki...
Tæplega 7000 skoskar rjúpur verða til sölu í íslenskum matvöruverslunum fyrir jólin. Það er þó ekki nóg til að anna eftirspurn, segir innflytjandi. Á boðstólum eru...