Ítalski stjörnukokkurinn Beppe Bigazzi hefur verið rekinn af sjónvarpsstöðinni RAI eftir að hann bauð, að eigin sögn, upp á gríðarlega girnilega uppskrift að kattakássu í ítalska...
Verðlaunakokkurinn Friðrik Valur leikur listir sínar í eldhúsinu á Humarhúsinu og töfrar fram matseðil að hætti veitingahúss hans á Akureyri. Fimmtudagurinn 18., föstudagurinn 19. og laugardagurinn...
Þann 2 febrúar síðastliðinn var haldið námskeið um Norræna eldhúsið í Hótel og- matvælaskólanum í Kópavogi. Bocuse d´Or Akademían á Íslandi í samstarfi við Iðuna fræðslusetur...
Aðfaranótt síðastliðins þriðjudags var brotist inn í veitingastaðinn Pizza Islandia við Eyraveg á Selfossi. Þaðan var stolið silfurgráum Epson skjávarpa, HP fartölvu, nokkrum flöskum af sterku...
11. febrúar síðastliðin veitti Gourmand akademían verðlaun fyrir bestu uppskriftabækururnar sem valdar voru úr gríðarlegum fjölda og urðu tvær íslenskar bækur fyrir valinu. Önnur verðlaun í...
Ib Wessman, Bragi Ingason og Hörður Héðinsson Þorrafundur Klúbbs Matreiðslumeistara hófst í nýju eldhúsi hjá Múlakaffi veisluréttir sem hefur sett á laggirnar í húsnæði við hliðina á...
Mikill undirbúningur hefur verið á sushibarnum suZushii sem staðsettur verður á Stjörnutorgi í Kringlunni sem áætlað er að opna í febrúar. Nú er allt klárt og...
Fyrirtækið A. Karlsson er orðið gjaldþrota, en fyrirtæki selur vörur á sviði heilbrigðismála, húsgögn, eldhúsbúnað og fleira. Verslunin er lokuð sem stendur, en ekki er búið...
Frábær tilboð hjá Progastro. Gildir á meðan birgðir endast. Smellið hér til að lesa nánar um tilboðin (Pdf-skjal) www.progastro.is
Progastro er nýtt fyrirtæki í hótel og veitingageiranum. Sjá nánar um fyrirtækið hér (Pdf-skjal) www.progastro.is
Gufusteikingarofnar á frábæru verði vegna hagstæðara samingar við birgja. 6 hillu gufusteikingarofn verð fá 499.995+vsk. Nánari upplýsingar má finna hér www.geiriehf.is
Hin fræga samloka Croque Monsieur fagnar 100 ára afmæli sínu í ár en hún var fyrst gerð árið 1910 í Frakklandi. Á íslandi er hún meira...