Meistarkokkurinn Hákon Már Örvarsson gengur til liðs við veitingastaðinn Gló í Listhúsinu í Laugardal. Hákon var áður bæði yfirmatreiðslumaður á Vox Nordica og á Hótel Holti...
Völundur Snær Völundarson kynnir bók sýna Delicious Iceland ásamt því að kynna land og þjóð á bókasýningunni í London dagana 14-16 apríl. Völundur Snær Völundarson,...
Þar sem nokkrir aðilar sem hafa verið að spyrja mig, um hvort einhver væri að brýna hnífa nú til dags. Það vildi svo til að í...
Matseðillinn í kvöldverði Forseta Íslands til heiðurs Al Gore var hinn glæsilegasti, en í boði var hlaðborð, þar sem þetta var vinnukvöldverður með fyrirlestrum yfir borðhaldinu....
Í ár verður Norræna nemakeppnin haldin í Horesta Hótel og Veitingaskólanum í Óðinsvé í Danmörk, dagana 18 20 Apríl n.k. Keppt verður eftir kerfinu Leyndarkarfa...
Orange, nýr veitingastaður og kokkteilbar, var formlega opnaður í húsi gömlu Hafnarbúðarinnar í kvöld. Fullt hús gesta var við opnunina og segja eigendur Orange, Einar Magnús...
Úrslitin í One World Culinary keppnin voru kunngjörð fyrir stuttu og bar okkar maður Þráinn Freyr Vigfússon sigur úr býtum. Og það með yfirburðum. Úkraníu menn...
Það er tímaritið Food & Wine sem hefur staðið fyrir vali mest upprennandi matreiðslustjörnur Bandaríkjanna frá árinu 1988 og í ár er fagnað 20 ára...
Það er luxus tímaritið QXO sem hefur gefið út listann fyrir árið 2008 um 25 dýrustu matsölustaði í Danmörku. Og sá sem trónir á toppnum er...
Charlie Trotter Rétturinn með íslenska humrinum: Icelandic Langoustines with Cockles, Celery, Yukon Gold Potato & Roasted Shallot Vinaigrette Staðurinn heitir Charlie og er á Palazzo Hotel...
Philippe Mille er 34 ára gamall og er aðstoðaryfirkokkur á 3 Michelin stjörnustaðnum á Hótel le Meurice í París, þannig að þarna er hákarl á ferð,...
Gearoid Devaney Vínþjónn hjá Tom Eikens´, Michelin stjörnu stað í London, hefur unnið keppnina um vínþjón ársins, árið 2008. Keppnin var nú haldin í 28. skipti...