Veitingastaður í eigu íslensks pars í bænum Rågeleje á Norður-Sjálandi varð fyrir miklum skemmdum í gærkvöldi þegar eldur kom upp í honum. Slökkvilið náði þó að...
Á Food & Wine Go listanum fyrir árið 2008 eru 4 íslenskir veitingastaðir og er það bara frábær árangur og óskum við á freisting.is þeim innilega til...
Í frétt minni um Condé Nest Hot list, urðu mér á þau leiðu mistök að gleyma mínum góða skúffufélaga frá námsárunum Sigurði Lárusi Hall, en hann...
Fyrrverandi veitingamaður hefur verið dæmdur í 6 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu á 77 milljónum og þrjú hundruð þúsund króna til ríkissjóðs vegna vanskila á...
Aðilar frá Condé Nest heimsóttu yfir 32 lönd og heimsóttu á annað hundrað staða í sinni yfirferð og borðaðar voru nokkur hundruð máltíðir. Á endanum náðu...
Íslandsmeistaramót barþjóna verður haldið í Turninum 20. hæð, sunnudaginn 4. maí næstkomandi., Keppt verður í sætum drykkjum og eru verðlaunin vegleg, t.a.m. sigurvegarinn þá nefndur Íslandsmeistari...
Úrslit úr Norðurlandakeppni matreiðslu og framreiðslunema sem fram fór í matvælaskólanum í Dalum Uddannelsescenter í Odense dagana 18. og 19. apríl, urðu eftirfarandi: Úrslit Matreiðslunemar 1.sæti ...
Kynningarmyndband um bókina Delicious Iceland eftir Völund Snæ Völundarsson hefur verið gerð og er hægt að nálgast hana á hinu víðfrægu myndbandaveitu YouTube. Sjón er sögu ríkari: Mynd:...
Albert Egilsson og Sigyn Oddsdóttir Staðurinn heitir Sæstjarnan ( Söstjernen ) og er í Rágeleje sem er á norðvestur strönd Sjálands með útsýni til Kattegat. Þarna...
Á síðasta klúbbfundi í hinum glæsilega Turni við Smáratorg var undirritaður styrktar og samstarfssamningur milli Kjarnafæðis og Klúbbs matreiðslumeistara. Er þetta mjög góður samningur fyrir báða...
Verðlaunin heita San Pellegrino besti veitingastaður í heimi og er skipulag í höndum Restaurant blaðsins, en það eru 700 hundruð matreiðslumenn, matarsérfræðingar og matarblaðamenn sem velja...
Ekki amalegt að fá svona flugvélamat Þeir eru 9 í þessu ráði ásamt 3 vínsérfræðingum og leggja þeir línurnar fyrir mat og drykk í flugvélum flugfélagsins...