Pierre Lurton, rekstrarstjóri Château d’Yquem og Cheval Blanc, heldur Masterclass á Hótel Holti (Þingholti) á fimmtudaginn, 5. júní kl 17.00 – einungis 30 sæti til boða...
Snillingarnir í keyrslu Chefs Conferance Gala Dinner 2008, var haldin á Inter-Continental Park Lane Hótelinu í London. Canapé lagað af Theo Randall sem er chef á hótelinu,...
Já kæru félagar, eins og flest öllum er ljóst þá hafði íslenska framboðið sigur í kosningu til stjórnar í WACS ( World Association of Chefs Sociaty)....
Bako Ísberg gefur þróun gengis langt nef og bíður nú hinar frábæru Winterhalter uppþvottavélar á frábæru tilboðsverði. Og ekki nóg með það. Við tökum meira að...
Mikið var um dýrðir þegar þegar formleg opnun á Veisluturninum fór fram fimmtudaginn 22 maí. s.l., en þar voru mættir á bilinu 600 til 700 sælkerar. ...
Dagana 14. og 15. maí fór fram Sveinspróf í matreiðslu, þ.e.a.s. í heita matnum sem er próf í kvöldverði, en prófið í kalda hlutanum var í...
Landsliðsæfing í veiðihúsi Lax-á við eystri Rangá Í maí hafa verið þrjár aðalæfingar hjá Kokkalandsliðinu, sú fyrsta var á árshátíð KM á Hótel Hamri 3. maí...
2 Michelin stjörnu chef patron á veitingastaðnum Petrus á Berkeley hótelinu í London, Marcus Wareing hættir samstarfi við Gordon Ramsey sem varað hefur síðastliðin 15...
Í tilefni þess að Gissur Guðmundsson hefur verið kosinn forseti Alþjóðasamtaka matreiðslumanna, WACS, ásamt Hilmari B. Jónssyni sem varaforseta og Helga Einarssyni sem ritara býður Klúbbur...
Á meðfylgjandi myndbandi geta menn fylgst með ferð Alfreðs Ó. Alfreðssonar og Bjarna G. Kristinssonar landsliðsköppum, en þeir skruppu til að spæja hvað Svíar og Norðmenn...
Per Mandrup team manager hjá Dönsku kokkalandsliðunum bauð Prinsinum að þau myndu sjá um veisluna, þar sem prinsinn hefur stutt við bakið á þeim, sem og...
Heston Blumenthal var í heimsókn í Danmörku í liðinni viku, hélt hann meðal annars fyrirlestur, þar sem hann sagði frá jólamatseðli er áðurnefnd efni koma við sögu,...