Við tjörnina hefur fært sig um set og eru nú nánast komin út á tjörnina, þ.e.a.s. í Ráðhúsið. Þar er lítill og notalegur veitingastaður sem tók...
Robin Gill er Íri sem hóf ferilinn sinn á La Stampa í Dublin. Eftir það hélt hann til stóru borgarinnar London þar sem hann vann á...
Alessandro er yfirkokkur á hinum virta stað La Subida í Cormons sem er staðsettur við landamæri Slóveníu á norðaustur Ítalíu. Hann er giftur inn í hina...
Þetta er annað árið í röð sem William Morris kemur á Food and Fun hátíðina. Hann gegnir stöðu yfirkokks á veitingastaðnum Vermilion sem er staðsettur í...
Hér er á ferðinni drengur sem veit hvað hann er að tala um. Hann er eigandi og yfirkokkur á staðnum La Mina í Bilbao á Spáni....
Fjöldi fólks úr ferðaþjónustu og skyldum greinum lagði leið sína í teiti sem haldin var á Grand Hótel Reykjavík í Sigtúni nú á dögunum. Tilgangurinn var...
Matreiðslumaður ársins í Danmörku, árið 2012, Daniel Kruse, er spenntur fyrir samstarfi við íslenska kollega sína næstu daga. Daniel Kruse, verður gestur Grand Restaurant á Food...
Þá er hin árlega og vinsæla Food & Fun hátíðin hafin, en hún hófst í dag í Reykjavík 26. febrúar og stendur til 2. mars. Er...
IceFresh Seafood bauð leikmönnum handboltaliðsins THW Kiel í sjávarréttaveislu að íslenskum hætti s.l. mánudagskvöld. Einar Geirsson yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum RUB23 reiddi fram ljúffenga og fjölbreytta rétti...
Argentína Steikhús dregur nafn sitt frá langri hefð Argentínumanna að glóðarsteikja matinn. Stemmningin þegar ég gekk ásamt góðum félagsskap þann 8. febrúar síðastliðinn inn á þennan...
Tom Walker barþjónn á American barnum á Savoy hótelinu í London vann áðurnefnda keppni og gefur það honum kost á að taka þátt í Bacardi Legacy...
Laugardaginn 1. mars verður mat gert hátt undir höfði í Hörpunni í Reykjavík. Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands verður formlega sett við hátíðlega athöfn og kokkakeppni matarhátíðarinnar Food...