Á morgun verður sýning á kalda matnum í sveinsprófunum í matreiðslu. Það eru 18 sem taka kalda stykkið núna og þau verða til sýnis eins og...
Á Akureyri er sannkallaður sælkera matarklúbbur sem hittist reglulega og á notalega stund yfir mat og drykk. Í klúbbnum eru miklir matgæðingar og að auki eru...
Innnes býður upp á frábær bakeoff tilboð út júni mánuð á frábæru vörum. Samlokubrauð skorin fín og gróf á frábæru verði, Graskerskubba, baguette, blönduð rúnstykki og...
Ban Kúnn er tiltölulega nýr Tælenskur veitingastaður á Tjarnarvöllum 15 í Hafnarfirði, þar sem Grillhöllin var áður til húsa. Boðið er upp á þessa klassíska rétti,...
Við félagarnir fórum eitt hádegi á Austurlandahraðlestina í Lækjargötu þar sem við höfðum heyrt mikið hrós á staðinn og vildum við upplifa það með eigin augum....
Innnes býður upp á frábært sumartilboð á Útvötnuðum gæða saltfisk frá Elvari Reykjalín saltfiskverkanda. Tilbúið til suðu og steikingar. Hafið samband við söludeild Innnes í síma ...
Stefán Elí Stefánsson matreiðslumaður í Perlunni bar sigur úr býtum í mareiðslukeppninni Bragð Frakklands 2014 sem haldin var í vikunni á Gallery Restaurant Hótel Holti í...
Það var mikil stemning á veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum fyrir skömmu þegar sjálfur eigandinn Einar Björn Árnason matreiðslumeistari skellti sér fram í sal og söng...
Á morgun föstudaginn 16. maí flytur IÐAN fræðslusetur starfsemi sína í nýtt húsnæði að Vatnagörðum 20 í Reykjavík þar sem Hátækni var áður til húsa. Skrifstofur...
Í dag fór fram á Hótel Holti úrslitakeppni matreiðslukeppninnar Bragð Frakklands 2014 þar sem þrír íslenskir matreiðslumenn kepptust um hverjum þeirra tekst best að bræða saman...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2014 sem var haldin í 10. sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Í ár var verðflokkur vína í keppni frá...
Maí fundur KM Norðurland verður haldinn með óformlegum hætti föstudaginn næsta eða 16. maí. Hér er það helsta sem þú þarft að vita: Mæting: kl. 16:30...