Smári Ásmundsson eigandi af „Smári Organics“ í Bandaríkjunum, framleiðir skyr sem finna má í 400 verslunum. Smári hlóð myndbandi upp á YouTube í gær þar sem...
Því miður er nokkuð algengt að starfsfólk á svæði Verkalýðsfélags Vestfjarða sem ráðið er til starfa í ferðaþjónustu og á veitingastöðum sé boðin vinna á „Jafnaðarkaupi“...
Framkvæmdir á Kaffihúsi Vesturbæjar er í fullum gangi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum: Áætlað er að opna núna í ágúst, en staðurinn hefur leyfi...
10 dýrustu og bestu veitingastaðir í heiminum að mati Goodale Miller Team er hægt að skoða hér að neðan: /Sverrir
Það er félag danskra matargagnrýnanda sem var stofnað árið 1999 sem hefur haft veg og vanda af þessari keppni og í ár fer hún fram 21....
Í dag laugardag verður götumatarhátíðin Krás formlega sett í Fógetagarðinum kl. 13:00 til 18:00, þar sem veitingastaðir munu bjóða upp á götuútgáfu af matargerð sinni. Á...
Nú fyrir stuttu frumsýndi Slippurinn í Vestmannaeyjum nýtt myndband á facebook síðu sinni, en í myndbandinu er sýnt frá starfsemi þessa skemmtilega fjölskyldurekna veitingahúss sem hefur...
Það er í 25. skiptið sem þessi keppni er haldin og að þessu sinni í Þrándheimi dagana 23. og 24. september næstkomandi. Keppnin er hluti af...
Indland hefur nú, fyrst allra landa, bannað innflutning á foie gras til landsins. Bannið tók gildi þann 3. júlí síðastliðinn og hefur eflaust talsverð áhrif á...
Það var laugardagsmorguninn 9. júní sem lagt var af stað frá SÍBS húsinu í Síðumúla í ferð til að upplifa laxdælu í orði af Árna Björnssyni...
Hjónin Jakob Hörður Magnússon og Valgerður Jóhannsdóttir opnuðu Hornið, ítalskan veitingastað, við Hafnarstræti 15 í miðbæ Reykjavíkur fyrir 35 árum í dag. Aðspurður segir Jakob Hörður...
Þeir sem vilja ekki sjá annað en íslenska lambakjötið kaupa að sjálfsögðu hryggvöðva og krydda hann með blóðbergi beint úr náttúrunni og uplagt að hafa sprúðlandi...