Hótel Vestmannaeyjar hefur staðið í framkvæmdum við opnun nýrrar álmu. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá brot frá framkvæmdum og formlegri opnun: Mynd: skjáskot úr myndbandi....
Nýlega hóf RV, eftir nokkurra ára hlé, aftur innflutning á úrvalsglösum frá Durobor í Belgíu, fyrir fagmenn, hótel, veitingahús og bari. Smellið hér til að...
Kaupmannahöfn hefur verið að markera sig sem einn af eftirsóttustu matarborgum í Evrópu og er sá staður í Skandinavíu sem státar af flestum Michelin stjörnum. Eyvind...
Hann borðaði sig í gegnum Svíþjóð og komst að eftirfarandi niðurstöðu: Carl Reinholdtzon Belfrage er menningargagnrýnandi og alþjóðlegur matar playboy sem lifir ljúfa lífinu í...
Frederiksen Ale House við Hafnarstræti 5 opnaði nú á dögunum, en þar er boðið upp á kaffihús með veitingum á daginn og bar stemmning á kvöldin...
Þarna er komið stórt hjarta sem slær af krafti í miðju þorpinu , segir Júlíus Freyr Theodórsson eigandi Júllabúðar í Hrísey í samtali við visir.is, en...
Framkvæmdir eru hafnar í þessu fallega húsnæði við Bergstaðarstræti 14 þar sem málverka-sýningarsalurinn Listgallerý Bakarí var áður til húsa, en þar mun opna kjöt og fiskbúð....
Lostæti leitar eftir dugmiklum matreiðslumanni sem og matráði / reynslumiklum aðstoðarmanni í starfsstöð sína í Eldhúsi Lostætis á Akureyri. Lostæti er rótgróið, metnaðarfullt og farsælt matreiðslufyrirtæki,...
Það er spáð sólskini, margmenni, hressandi drykkjum og gómsætum götumat í Fógetagarðinum í dag laugardaginn 9. ágúst, en þar mun KRÁS götumatarmarkaður vera opinn frá klukkan...
Veitingastaðurinn Dirty Burger & Ribs opnar á morgun en þar eru einungis tveir réttir á boðsstólnum, svínarif og hamborgari. Agnar Sverrisson opnar staðinn en hann er...
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í fjórtánda sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Ennfremur er...
Íslandsstofa og Kokkalandsliðið hafa gert með sér samstarfsamning um að efla kynningu á Íslandi sem áfangastað og íslenskum matvælum á erlendum mörkuðum. Samstarfið hefur samlegð með...