Við hvetjum alla til að senda á okkur sína villibráða-, og jólamatseðla og þeim verður komið fyrir í viðburðardagatalinu, ykkur að kostnaðarlausu. Látið koma fram hvenær...
Nú er laxveiðiárið lokið og víða eru frystikistur fullar af fiski. Laxinn er úrvalshráefni og sannkallaður herramanns matur. Við Íslendingar erum heppnir að hafa ferskan og...
Keppnin skiptist í tvo flokka, venjuleg og gourmet útgáfur. Í þeirri venjulegu varð sigurvegari, pylsumaður Brian Flink Pedersen frá Pölsemageriet á torginu í Silkiborg og varð...
Þegar ég fór að að reyna að para saman mat við Tívolí plötu Stuðmanna sem þeir gáfu út árið 1976, þá varð mér hugsað hvaða staður...
Eggert Kristjánsson hf. hefur hafið innflutning á vörum frá þýska fyrirtækinu Langenbach – Cusine Modern. Hér er um að ræða framleiðslu sem unnin er úr fyrsta...
Frá þriggja Michelin stjörnu veitingastaðnum DiverXO kemur ný stuttmynd í hrollvekjustíl, skemmtilegt og allt öðruvísi vídeó en þessi hefbundnu vídeó frá veitingastöðum. Sögur herma að Michelin...
Á dögunum efndi netverslunin Aha.is til nýyrðasamkeppni um gott íslenskt orð yfir „take away“. Þátttaka fór fram úr björtustu vonum en hátt í 2000 tillögur bárust...
Bæjarráð Bolungarvíkur samþykkti á fundi í lok september að ganga til samninga við Benedikt Sigurðsson í samstarfi við Guðmund og Sigurð Helgasyni um stöðu forstöðumanns og...
Eins og fram hefur komið þá sigraði Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson Food and Fun keppnina sem haldin var í Turku í Finnlandi, en hann var gestakokkur...
Síðastliðna helgi var á Grillinu sérstakur Bocuse d´Or matseðill þar sem Sigurður Helgason nýtti sér bæði bragð og hráefnið sem hann hefur verið að vinna með...
Almar Þorgeirsson, bakari í Hveragerði og eigandi af Almars bakarí, hefur keypt rekstur Hverabakarí í Hveragerði og rekur nú bakarí í Hveragerði, Selfossi og Þorlákshöfn. Hann...
Veitingastaðurinn Tincan í London fer óvenjulegar leiðir og býður upp á mikið úrval af niðursuðuvörum sem framreiddar eru í dósum og meðlætið er brauð, salat, ólífuolía,...