Bræðurnir Hermann og Ingvar Svendsen, sem komið hafa að rekstri English Pub í miðbæ Reykjavíkur og Hafnarfirði, ætla að opna nýjan skemmtistað í Austurstræti. Staðurinn mun...
Undirritað hefur verið samkomulag á milli ISS veitingasviðs og Heitt og Kalt þar sem ISS tekur yfir alla starfssemi Heitt og Kalt frá og með 1....
Le Chef AFD kokkajakkar, Maxima blandarar, Benriner mandólín litaðar flöskur með tappa ofl. á frábæru verði. Alltaf eitthvað nýtt hjá Progastro Verið velkomin í heimsókn Opið...
Nýr bjórbar opnar næstu helgi sem hefur fengið nafnið Skúli – Craft Bar en hann er staðsettur við Fógetagarðinn í Aðalstræti 9 í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn...
Tilboðin gilda frá 8. desember til 15. desember 2014 og má svo sjá ýmiss tilboð, bláskel, skelflettur humar, léttsaltaðir þorskhnakkar ofl. Smellið hér til að...
20 ára stórafmæli verslunarmiðstöðvarinnar Fjarðar í Hafnarfirði var haldið þann 27. nóvember sl. og sennilega hafa aldrei komið fleiri í Fjörð á einum degi, en nokkur...
Veitingahúsið Argentína er 25 ára og við félagarnir ákváðum að skreppa þangað og smakka þennan afmælisseðil. Í gegnum árin þá hefur Argentína þótt bera af í...
„Street food“ menning hefur lengst af verið til. Hvar sem þú drepur niður fæti í heiminum finnurðu matarvagn á næsta götuhorni. Á Íslandi er „Bæjarins bestu“...
Sigurður Karl Guðgeirsson matreiðslumaður eða Siggi San eins og hann er oftast nefndur í daglegu tali, hefur selt veitingastaðinn suZushi á Stjörnutorgi í Kringlunni, en hann...
Þessir heiðursmenn sjá um að stýra eldhúsinu á Apotek Restaurant, en það eru þeir Daníel Cochran Jónsson, Theodór Dreki Árnasson, Axel Þorsteinsson, Carlos Horacio Gimenez og...
Þann 10. desember næstkomandi verður Terra Madre dagurinn, sem þýðir Móðir Jörð haldin hátíðlega víðsvegar að úr heiminum og haldin í Torino á sama tíma og...
Nýverið tóku kokkarnir Jónas Oddur Björnsson og Ómar Stefánsson tímabundið við veitingarekstri Hannesarholts. Jónas og Ómar leggja sig alla fram við að nota hráefni sem finnast...