Nýlega opnaði Sveinn Kjartansson þennan stað, þar sem áður var Dill, og ákváðum við félagarnir að taka hús á honum, sjá og smakka hvað hann hefði...
Rekstrarvörur hófu nýlega innflutning á hágæða steikarhnífum, göfflum og steikarplöttum frá TRAMONTINA Í Brasilíu. Þessar vörur eru gerðar fyrir annasöm steikhhús og aðra veitingastaði sem vilja...
Það gengur bara ágætlega hjá okkur en auðvitað hafa verið sviptingar eins og gengur. Við erum ánægð með að vera komin á þennan stað, aðstaða starfsfólks...
Búrið ljúfmetisverslun í samstarfi við u.þ.b. sextínu bændur og smáframleiðendur fylla Hörpu af gómsætum, gómsúrum og gómgleðjandi matarhandverki helgina 15. til 16. nóvember næstkomandi. Smakk er...
Þýska bakarablaðið Back Journal valdi Bernhöftsbakarí í september útgáfu sinni bakarí mánaðarins. Fyrirsögnin á greininni er“ Bäcker mit Fanclub“ eða á okkar ylhýra móðurmáli „Bakari með...
Lagersala Ásbjörns Ólafssonar verður haldin dagana 6. til 9. nóvember nk. að Vatnagörðum 8. Þar sem við erum með úrval af stóreldhúsvörum langar okkur að bjóða...
Úrslit eru kunn í Eftirréttur ársins 2014 sem fór fram fimmtudaginn 30.október á Hilton Nordica Hótel. Sá keppandi sem bar sigur úr býtum að þessu sinni...
Í morgun hófst keppnin Eftirréttur ársins 2014 sem haldin er af heildversluninni Garra og eru 35 keppendur skráðir til leiks. Verðlaunaafhending fer fram klukkan á Vox...
Á morgun hefst keppnin og dómarara að þessu sinni verða þeir Hermann Þór Marínósson verður formaður dómnefndar en hann var sigurvegari ársins 2013. Með honum dæma...
Nemendur í öðrum bekk í Hótel og matvælaskólanum voru með verklegar kennslustundir mánudag og þriðjudag. Verkefnið í þessum kennslustundum var að opna verslum með hluta af...
Undirskrift bakhjarla Kokkalandsliðsins fór fram í æfingarhúsnæði liðsins að Bitruhálsi 2 í hádeginu í gær þriðjudaginn 28. október. Bakhjarlar liðsins eru Icelandair, Icelandic, Íslandsstofa og Marel....
Miklar vinsældir gúrmet-góðgerðarpizzu úr smiðju Hrefnu Sætran meistarakokks munu koma útigangsmönnum í Reykjavík til góða á næstunni en þeir munu fá nýja skápa, ný rúm og...