Útgáfu Stóru alifuglabókarinnar eftir Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistara var fagnað í kaffihúsinu á Álafossi á dögunum, en í þessari glæsilegu bók fer meistarakokkurinn sannarlega á flug. Í...
Nú á dögunum bættust við nýir réttir á Café Paris matseðilinn og það verður nú að segjast að þeir eru girnilegir, eins og sjá má á...
Mikið verður um að vera á veitingastöðum CenterHotels um jólin. Á Ísafold Bistro – Bar og SPA verður dýrindis jólaseðill í boði og er seðillinn borinn...
Dökka Omnom súkkulaðið Madagascar 66% hlaut bronsverðlaun á International Chocolate Awards. Fyrr á árinu fékk Omnom sömu verðlaun fyrir Madagascar 66% í Evrópuúrvalinu og komust þ.a.l....
Þann 10. desember 1989, fyrir 25 árum síðan, voru Slow Food samtökin stofnuð formlega í Bra á Ítalíu (Piemonte). Terra Madre, sem þýðir Móðir Jörð, hefur...
Fékk símtal frá Ægi yfirkokki hjá Marentzu Paulsen, efnið var að bjóða okkur hjá veitingageirinn.is að koma og taka út jóla, var fljótur að staðfesta komu...
Jólafundur KM. Norðurland verður haldinn fimmtudaginn 11. desember á La Vita é Bella, mæting er klukkan 18:00. Jólafundurinn er haldinn með öðru sniði en venjulegir félagsfundir,...
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur sett saman myndband sem sýnir Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg, en eins og kunnugt er þá lenti Íslenska Kokkalandsliðið í 5. sæti og er...
Tilboðið gildir frá 1. desember til 7. desember 2014. Bláskel-Íslandsskel 990 kr per kg + vsk Um Humarsöluna: Humarsalan hefur verið starfrækt frá árinu og verið...
Veitingastaðurinn Marchal á Hotel d’Angleterre í Kaupmannahöfn kosinn sá besti í Danmörku af Den Danske Spiseguide og það aðeins 8 mánuðum eftir að Marchal fékk sína...
Tímaritið Mens Journal hefur valið NORD veitingahús í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fjórða besta veitingahús á flugvelli í heiminum og í fyrsta sæti í Evrópu. Sæmundur Kristjánsson,...
Við heimkomuna fékk Kokkalandsliðið skemmtilegar móttökur á Keflavíkurflugvelli þegar starfsmenn flugvallaþjónustunnar sprautuðu heiðursboga yfir flugvél Icelandair sem flutti liðið heim. Síðan biðu blóm og kampavín í...