Nú er Reykjavík Bar Summit 2015 hátíðin á næsta leyti og er því kallað eftir sjálfboðaliðum úr öllum áttum til að taka þátt. Sjálfboðaliðastarfið hentar vel...
Svar við athugasemdum Jónasar Kristjánssonar um Bocuse d’Or sem birt er á vefnum jonas.is undir yfirskriftinni Ýkjur um kokkakeppni. Bocuse d´Or matreiðslukeppnin hóf göngu sína 1987...
GS Import ehf hefur hafið innflutning á barvörum frá Uber bar tools í Ástralíu. Vörurnar eru sérstaklega vandaðar og endinga góðar og hefur verið hugsað út...
Vigdís Ylfa er matreiðslumeistari að mennt og hefur yfirgripsmikla reynslu úr veitingageiranum. Hún starfaði síðast sem yfirmatreiðslumaður á Tapashúsinu. Vigdís mun sinna sölu til veitingahúsa, mötuneyta...
Kapteinninn og Morganetturnar fögru mæta á Brooklyn bar í Austurstræti í sannkölluðu gjafastuði og kynna CAPTAIN MORGAN BLACK nýjan til leiks í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð “Reykjavík Cocktail Weekend” í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík sem hefst í dag, en henni líkur...
Campari Club Partý með DJ Margeiri verður haldið í kvöld miðvikudaginn 4.febrúar kl 21:00. Frír drykkur frá Campari og Slippbarnum fyrir þá fyrstu. Slippbarinn kynnir sérstakan...
Stofnuð hefur verið sölusíða fyrir veitingabransann á facebook þar sem birtar verða auglýsingar tengt veitingageiranum, þ.e. atvinna í boði og óskast, notað og nýtt og allt...
Tilboðin gilda frá deginum í dag 3. febrúar til 10. febrúar 2015 og má svo sjá ýmiss tilboð, skelflettur humar, grafinn og reyktur lax ofl. ...
Í síðustu viku skoraði Baldur Hafsteinn Guðbjörnsson á æskufélaga sinn og matreiðslumeistarann Hafþór Sveinsson og hann tók vel í þetta og svaraði þessum laufléttu spurningum. Fullt...
Kokkalandsliðið hlaut Hvatningaverðlaun IMFR við hátíðlega athöfn sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 31. janúar s.l. Hátíðarræður fluttu Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Illugi Gunnarsson...
Keppnin Matreiðslumaður ársins verður með nýju sniði í ár en það er Klúbbur matreiðslumeistara sem hefur veg og vanda að keppninni. Nú hafa allir faglærðir matreiðslumenn...