Mikil ánægja er með endurgert svæði frá Hlemmi – Mathöll að Snorrabraut en framkvæmdum þar lauk síðastliðið haust. Svæðið sunnan og austan mathallarinnar verður nú endurgert...
1 kg. gulrófur (rófur) 2 sítrónur (má nota sítrónusýru) 800 gr sykur 200 gr aprikósur Vatn svo fljóti yfir 4 dl. gulrófusoð Aðferð: Rófurnar eru skornar...
Eitt af því skemmtilega við bolludaginn er sú staðreynd að bollurnar verða sífellt fjölbreyttari eftir því sem árin líða. Hugarflug bakaranna fær gjarnan að leika lausum...
Vinnustofan MICELAND 2024 fór fram í Grósku og í ár var hún hluti af ferðaþjónustuvikunni. Að vanda var mikill handagangur og ljóst að hagsmunaaðilar MICE ferðaþjónustu...
Í desember síðastliðinn hófst þróun á spírubrauði, en spírubrauð hafa í gegnum tíðina verið innflutt. Spírur eru flokkaðar sem ofurfæða þar sem fræ/korn fær annarskonar næringagildi...
Krönsið er algjörlega ómissandi með þessu, brýtur upp áferðina og gerir hana öðruvísi á einfaldan hátt. Þið verðið allaveganna ekki svikin á því að prófa þessa!...
Eins og kunnugt er þá hreppti Íslenska Kokkalandsliðið 3. sætið á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem fram fór í Stuttgart síðastaliðna daga. Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumeistari hefur...
Íslenska kokkalandsliðið náði í 3 sæti á ólympíuleikunum í matreiðslu í Stuttgart en loka úrslitin voru tilkynnt rétt í þessu á lokahátíð leikanna. Swiss hafnaði í...
Íslenska kokkalandsliðið hreppti aðra gull einkunn í morgun fyrir keppnisgrein gærdagsins á Ólympíuleikunum í Stuttgart. Þá hefur liðið hlotið gulleinkunn fyrir báðar keppnigreinarnar sínar á leikunum....
Uppáhaldsdagur margra sælkera, bolludagurinn, er framundan og þá þarf nú aldeilis að tína til skemmtilegar uppskriftir að bollum til að gleðja svanga munna. Linda Ben...
Barselóna iðar þessa dagana af lífi, eða víni öllu heldur. Barcelona Wine Week, einn stærsti vínviðburður Spánar fyrir fagfólk, stendur yfir á mánudag, þriðjudag og miðvikudag....
Á morgun miðvikudaginn 7. febrúar fer fram úrslitakeppnin í kokteilkeppninni Tipsý og Gray Goose. Keppnisfyrirkomulagið var þannig að fyrst voru það 150 metnaðarfullar innsendingar af kokteilauppskriftum...