Alan Stillman opnaði fyrsta staðinn árið 1965 í New York, hann bjó í hverfi þar sem margar flugfreyjur, einkaritarar, fyrirsætur og annað einhleypt ungt fólk. Með...
Fyrsti fundur KM. Norðurland þennan veturinn verður haldinn nk. þriðjudag 8. September kl. 18:00 á Hótel KEA. Byrjum veturinn með stæl, og náum góðri mætingu á...
Rekstrartekjur samstæðunar Joe Ísland, sem rekur veitingastaðina Joe and the Juice, námu 272,2 milljónum króna á síðasta ári. Tekjurnar jukust um 200 milljónir króna milli ára....
Hagnaður Garra ehf. nam rúmum 213 milljónum króna á síðasta ári og stóð hagnaðurinn í stað á milli ára. Rekstrartekjur fyrirtækisins námu 3,2 milljörðum króna og...
Gæðabakstur ehf. hefur fest kaup á Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co ehf. (Kristjánsbakarí) á Akureyri og eru kaupin gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Kristjánsbakarí er...
Hundruð opinberra starfsmanna sniðgengu mötuneytið í Borgartúni 21 í dag til þess að sýna samstöðu með tveimur konum sem störfuðu í mötuneytinu en var sagt upp...
Á Kaffislipp verður haldin keppni í Mjólkurlist eða Latte Art. Vegleg verðlaun í boði fyrir fyrstu þrú sætin, en meðal dómara verða Jeroen Vos, kaffibarþjónn frá...
Þessi keppni fer fram í Árósum sunnudaginn 5. september næstkomandi í Marselisborg Havnevej 1 og skiptist í tvo flokka. Í öðrum flokki leiða sumir af bestu...
Það tekur alltaf tíma að fá staðfestingu á svona vottunum. Þetta þarf að samþykkja hjá höfuðstöðvunum erlendis þar sem við erum með alþjóðlegan vottunaraðila, segir Eðvald...
Nói Síríus setti Nizza súkkulaðismjörið á markað á síðasta ári og hefur því verið mjög vel tekið af íslenskum neytendum. Súkkulaðismjörið hefur verið fáanlegt í 350...
Já, diskósúpan! Þetta var alveg stórkostlegt, sagði Eirný Sigurðardóttir skipuleggjandi Matarhátíðar Búrsins sem fram fór í Hörpu um helgina þegar hún var spurð út í svokallaða...
Kaffislippur opnaði í júní og er nýjasta rósin í hnappagat Reykjavík Marina. Kaffislippur er notalegt kaffihús á jarðhæð nýju viðbyggingarinnar með sæti fyrir 50 manns og...