Fyrsta Stóreldhúsasýningin var haldin á Grand Hótel árið 2005. Síðan hafa þessar glæsilegu sýningar verið haldnar annað hvert ár bæði á Grand og síðasta sýning var...
Bollakökur blandaðar saltlakkrís og tyrkneskum pipar fengu góðar viðtökur og seldust grimmt í kökusjoppunni Sautján sortum á Grandagarði í Reykjavík sem opnuð var nú á dögunum....
Sannkölluð Ítölsk matarveisla var á Kolabrautinni þegar yfirkokkur River Cafe í London Joseph Trivelli tók yfir eldhús Kolabrautarinnar 8. til 11. október s.l. Hann bauð upp...
Finlandia Mystery Basket barþjónakeppnin fór fram á fimmtudagskvöldið s.l. á Lava barnum í Reykjavík. 48 þátttakendur voru skráðir til leiks sem er metþátttaka í barþjónakeppnum hér...
Ágætu barþjónar, aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldinn miðvikudaginn 28. október 2015 á Veitingahúsinu Einari Ben. Fundurinn hefst kl. 17.00. Efni fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf, stjórnarkosning, framtíðar horfur RCW...
Í eftirréttakeppni Garra, fimmtudaginn 29. október verða eftirfarandi aðilar í dómgæslu: Karl Viggó Vigfússon verður yfirdómari og meðdómendur þau Sturla Birgisson og Ylfa Helgadóttir. Það er...
Tilboðin gilda frá 26. október til 2. nóvember 2015 næstkomandi og má sjá ýmiss tilboð, grafinn og reyktur lax, túnfisk ofl. Smellið hér til að skoða...
Frábær síróp sem henta í kaffidrykki, kokteila, eftirrétti og jafnvel út á skyrið. Koma í þægilegum eins líters plastflöskum. Smellið hér til að skoða nánar hvaða...
Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður eða Halli kokkur eins og hann er oftast nefndur í daglegu tali leitar uppi bestu kokka landsins sem eiga það sameiginlegt að hafa...
Í dag fór fram keppnin Deaf Chef í Hótel- og veitingaskólanum í Valby í Danmörku þar sem heyrnarlausir matreiðslumenn kepptu og fulltrúi Íslands var Unnur Pétursdóttir...
Unnur Pétursdóttir hefur lokið keppni í Deaf Chef og gekk allt mjög vel hjá henni og núna er beðið eftir úrslitum sem tilkynnt verða seinni partinn...
Dómarar í Deaf Chef eru vel kunnugir í veitingabransanum, en þeir eru Paul Cunningham á Henne Kirkeby kro í Danmörku, Anton Emil Nielsen frá Danmörku, Mhairi...