Hvalur sýndi listir sínar rétt fyrir neðan Soho veisluþjónustunni í Reykjanesbæ. Algengt hefur verið s.l. vikur að sjá hvali við Keflavíkurhöfn enda mikið af makríl og...
Þeir Andri Davíð Pétursson á veitingastaðnum Matur og Drykkur og Hlynur Björnsson vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni fóru nú á dögunum í æfingabúðir World Class Diageo í Hollandi....
Veitingastaðurinn Friðrik V á Laugavegi 60 tilkynnti í apríl að staðurinn kæmi til með að hætta 1. júní s.l. Þetta kom mörgum á óvart enda einn...
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Innnes hefur tekið við dreifingu og sölu á Prince Polo sem hefur verið í uppáhaldi hjá Íslendingum í...
Hér er sýnishorn úr vörulista Humarsölunnar í ágúst 2016. Smellið hér til að skoða vörulistann.
Níels Sigurður Olgeirsson, formaður Matvís, segir að matreiðslumenn sem þekki ekki muninn á keilu og skötusel ættu að fara í endurmenntun. Í nýlegri rannsókn MATÍS kom...
Þetta er spurning sem ég hef fengið mjög oft í gegnum tíðina. Og satt best að segja þá veit ég ekki hverju er rétt að svara,...
Neytendastofa hefur bannað bakaríunum Okkar bakarí, Sveinsbakarí og Guðnabakarí að notast við orðið konditori í vörumerki og auglýsingum. Stofnuninni barst kvörtun frá Konditorsambandi Íslands þar sem...
22% sýna sem starfsmenn MATÍS tóku á 22 veitingastöðum á höfuðborgasvæðinu og utan þess sýndu að ekki var um þá fisktegund að ræða sem pöntuð hafði...
Axel Þorsteinsson bakari & konditor hefur sagt upp starfinu sínu við Apotek restaurant, en hann hefur verið „pastry chef“ hjá veitingastaðnum frá því opnun í desember...
Stífbónaður og spánnýr veitingastaður í hjarta miðbæjarins hefur verið opnaður, en dyrnar voru teknar úr lás þann 1. júlí s.l. Geiri Smart er veitingastaðurinn en hann...
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum fimmtudaginn 8. september þar sem Elsa Holmberg, Nordic Brand Ambassador hjá Jack Daniel’s, mun fræða okkur um Jack...