Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Kokkur ársins 2017 í Hörpu. Það var Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar sem krýndi sigurvegara...
Bein útsending - Kokkur Ársins 2017
Keppnin um titilinn Kokkur Ársins 2017 stendur sem hæst í Flóa í Hörpu og lýkur kl 22.00, þar sem keppendur elda 3ja rétta matseðil í IKEA...
Fimm manna úrslitakeppni í Kokkur ársins keppninni fer fram í Hörpu í dag laugardaginn 23. september. Þeir fimm keppendur sem munu keppa um titilinn Kokkur ársins...
Örn Garðarsson matreiðslumeistari hefur komið sér upp veglegt og glæsilegt gróðurhús við veitingastað sinn Soho í Reykjanesbæ. Kryddjurtirnar dafna vel og er allt ræktað frá fræjum...
Föstudaginn 22. september fer fram úrslitakeppni nema í matreiðslu og framreiðslu um titilinn framreiðslu og matreiðslunemi ársins 2017. Keppnin fer fram í Hörpu og hefst kl....
„Þið sögðust vilja meiri hrávöru á Hlemm og við hlustuðum. Því var ákveðið að auka úrvalið með sérlegum útimatarmarkaði með áherslu á ferskvöru.“ , svona hefst...
Matreiðslumeistari í suðurhluta Frakklands, sem hefur verið verðlaunaður þremur Michelinstjörnum, hefur óskað eftir því að „skila“ stjörnunum vegna þess gríðarlega álags sem hlýst af því að...
Markmið námskeiðsins er að þjálfa tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa, egg, hörku og bit. Þátttakendur koma...
Í tilefni þess að tíu ár verða liðin í ár síðan fyrsti bjórinn fór í tankana hjá Ölvisholti hefur brugghúsið framleitt sérstakan afmælisbjór í takmörkuðu magni....
Ultra-luxury elit® Vodka kynnir elit® art of martini lokakeppnina sem fer fram núna um helgina 21. – 24. september 2017 á Ibiza. Sigurvegari keppninnar í Reykjavík,...
Íslenska bakaralandsliðið tekur þátt í Norðurlandakeppni í bakstri sem fram fer í Stokkhólmi um næstu helgi. Í landsliðinu eru sex ungir bakarar sem hafa á undanförnum...