Niðurstöður kosningar um kjarasamning MATVÍS og sveitarfélaganna lágu fyrir á mánudaginn sl., þegar atkvæðagreiðslunni lauk. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd var kjarasamningurinn samþykktur. Niðurstöðurnar...
Á síðustu vikum hefur verið unnið hörðum höndum að því að sameina Verslunartækni & Geira og BakoÍsberg og erum við á lokasprettinum að sjá þetta gerast....
Keppt var um titilinn Grillmeistarinn 2024 á hátíðinni Kótelettan sem haldin var í 14. sinn á Selfossi síðstliðna helgi, dagana 12. – 14. júlí. Keppt var...
Bjórhátíð Lyst verður haldin 19. til 21. júlí næstkomandi í Lystigarðinum á Akureyri. „Við vildum í raun bara hafa gaman og vera með viðburð yfir sumarið...
Hótel Jökulsárlón leitar að lærðum matreiðslumanni/meistara í tímabundna stöðu. Viðkomandi þarf að geta byrjað strax og verið út sumarið, mögulega eitthvað fram á haust. Góð laun...
Fyrir þá sem kjósa hollar og góðar bollur þá eru fiskibollur Hafsins kjörinn kostur. Einnig erum við með fiskibollur sem eru án glútens, lactos og eggja....
Veitingastaðakeðjan Metro hefur nýlega innleitt Yonoton, byltingarkennda lausn í sjálfsafgreiðslu og gagnagreiningu frá Origo. Lausninni er ætlað að breyta leiknum á íslenska veitingamarkaðnum, óháð því hvort...
Terían er glænýr veitingastaður á jarðhæð Hótel Kea í miðbæ Akureyrar sem sérhæfir sig í blöndu af franskri og ítalskri matargerð en staðurinn er opinn frá...
Framkvæmdir í austurálmu á Keflavíkurflugvelli er á góðu flugi, en þar mun ný álma stækka flugstöðina um 30% og er lykilþáttur í framtíðarþróun KEF. Framkvæmdir ganga...
300g spaghettí Kryddsmjör með hvítlauk frá MS 150g 4 osta blanda frá Gott í matinn Nýmalaður svartur pipar og flögusalt. Fersk steinselja ef vill 1/2 baguette...
Þann 5. júlí síðastliðinn stöðvaði Matvælastofnun starfsemi matvælafyrirtækis á Norðurlandi eystra. Við eftirlit komu í ljós mörg alvarleg frávik sem fólu í sér brot á matvælalögum...
Pönnukökur uppskrift 400 g hveiti 40 g sykur 1 tsk. lyftiduft ½ tsk. matarsódi ½ tsk. salt 900 ml nýmjólk 100 g brætt smjör 4 egg...