Við fengum Garðar Kára Garðarsson matreiðslumeistara og kokk ársins 2018 til að setja saman einfalda og góða uppskrift að páskalærinu í ár. Fyrir 6-8 manns Hráefni:...
Fyrir 8-10 manns Innihald: 400 g eldaður kjúklingur 2 msk olífuolía 1 stk rauður chilli 1 tsk saxaður hvítlaukur 150 g laukur 100 g blaðlaukur 100...
Bollurnar eru bornar fram með sítrus-kartöflumús, gláðum gulrótum og gúrkuremúlaði. Mynd: Klambrar Bistrø á Kjarvalsstöðum Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að...
Í febrúar opnaði bleiki kampavíns og freyðivínsbarinn Trúnó með pomp og prakt og sló algjörlega í gegn á fyrsta degi. Trúnó freyðivínsbar er klárlega kærkomin viðbót...
40.ml Maker’s Mark Bourbon 20.ml limonchello 30.ml hunangs síróp (uppskrift neðst) 30.ml sítrónusafi ferksur Öllu blandað saman í hristara og hrist vel í sirka 20 sekúndur....
Gleðipinnar leggja höfuðáherslu á gæði matar og þjónustu, vöruþróun og spennandi nýjungar. Saffran staðirnir orðnir tveir í stað fjögurra. Áherslan á ást og stöðugleika. Saffran leitar...
Synergy Grill er glæný vara á Íslandi. 25% sparnaður miðað við hefðbundið grill, sama hvort um er að ræða gas eða rafmagns grill. Þú þarft aldrei...
Framkvæmdir standa yfir þessa dagana við stækkun Mathöll Höfða að Bíldshöfða 9 í Reykjavík. Tveir nýir matsölustaðir bætast við þá átta sem fyrir eru. Annar af...
Sænskt áfengi, staðbundið hráefni og gamlar aðferðir verða samsetningin á nýjum bar sem ber heitið Facit Bar og verður staðsettur í verslunarmiðstöðinni Utopia í miðbæ Umeå...
Ásbjörn Ólafsson ehf. hefur hafið sölu á pasta frá pastaframleiðandanum Riscossa. Riscossa er ítalskt fjölskyldufyrirtæki, staðsett í Puglia héraðinu í Suður-Ítalíu. Fyrirtækið hefur framleitt margskonar pasta...
Expert ehf. og Ölgerðin Egill Skallagrímsson hafa gengið frá þjónustusamning til næstu fimm ára, gagnvart tækjum í eigu Ölgerðinnar. Um er að ræða samning sem tekur...
Ný mathöll opnar í gamla Pósthúsinu sem hefur fengið nafnið Pósthús Mathöll, en stefnt er að því að opna í lok ársins með pompi og prakt....