Á næstu dögum fer fram glæsileg matarhátíð í Turku í Finnlandi, þar sem 15 alþjóðlegir gestakokkar taka höndum saman með fremstu veitingastöðum borgarinnar. Hátíðin fer fram...
Breska fyrirsætan og sjónvarpsstjarnan Jodie Kidd hefur ákveðið að loka kránni sinni, The Half Moon í Kirdford í West Sussex, í nokkra daga eftir að starfsfólk...
Klúbbur matreiðslumeistara hefur nú stofnað sérstaka deild fyrir konditora sem ber heitið KM Konditorar. Fyrsti kynningarfundur fór fram hjá Axel Þorsteinssyni á Hygge þann 4. júní...
Matarvagn Mijita mun bjóða upp á kólumbískan mat fyrir utan Háskólabíó í samstarfi við Reykjavik International Film Festival (RIFF) en Mijita verður jafnframt eini matarvagninn á...
Veitingastaðurinn Koyn í hjarta Mayfair í London mun loka dyrum sínum í dag, 27. September, eftir aðeins þrjú ár í rekstri. Staðurinn var opnaður haustið 2022...
Grill- og pönnuosturinn frá Gott í matinn hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár og fengið fastan sess á mörgum heimilum. Osturinn er í anda hins alþjóðlega...
Alþjóðlegi kokkadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur ár hvert þann 20. október síðan 2004. Í kringum þann dag hafa íslenskir kokkar tekið þátt með ýmsum hætti, meðal...
Íslenski orkudrykkurinn Orka og auglýsingastofan Cirkus unnu til verðlauna sem „Breakout Brand“ á AdAge-verðlaunahátíðinni í Chicago í Bandaríkjunum, en verðlaunin voru veitt í flokknum „ROI –...
Viskíframleiðsla hefur um aldir verið bundin hefðbundnum aðferðum þar sem drykkurinn fær að þroskast í eikartunnum í áraraðir áður en hann er talinn tilbúinn. Nú hefur...
Í tilefni Negroni Week standa Gundars Eglitis, Brand Ambassador fyrir Marberg, og teymið á Jungle bar fyrir líflegum Negroni-viðburði í kvöld, fimmtudaginn 25. september. Viðburðurinn ber...
Eftir langan og krefjandi keppnisdag í Stavanger Konserthus var það Christian André Pettersen sem lyfti bikarnum og tryggði sér nafnbótina Kokkur ársins 2025 í gær. Fjórir...
Það þekkja allir barþjónar hinn sígilda Negroni, en með árunum hefur þessi klassíski kokteill tekið á sig ýmsar myndir og má nú finna ótal spennandi útfærslur....