Rjómaostar eru í miklu uppáhaldi hjá stórum hópi landsmanna, hvort sem er í matargerð, á beyglur og brauð nú eða á ostabakkann. Það munu því eflaust...
Sjötta árið í röð heldur Mjólkursamsalan októbermánuð hátíðlegan undir yfirskriftinni Ostóber – tími til að njóta osta þar sem gæðum og fjölbreytileika íslenskra osta er fagnað...
Gratíneraður þorskur með sinnepsrjóma (Fyrir 4) 750 g þorskur eða annar hvítur fiskur 1 brokkolí- eða blómkálshaus 2 dósir 18% sýrður rjómi frá Gott í matinn...
Ostakökurnar frá MS hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár og er því einkar gaman að segja frá því að nú höfum við sett á markað spennandi...
Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði við bæði patégerð og að grafa kjöt. Farið er yfir helstu þætti sem snúa að framleiðslunni, t.d. val og snyrting hráefna,...
Sjötta árið í röð heldur Mjólkursamsalan októbermánuð hátíðlegan undir yfirskriftinni Ostóber – tími til að njóta osta þar sem gæðum og fjölbreytileika íslenskra osta er fagnað...
Matvælastofnun varar neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir hveiti og súlfíti við tveimum framleiðslulotum af frosnum saltfiskrétti með kryddskel frá Grími kokki ehf. En varan var...
Kjúklingastaðurinn „Mama Geee“ mun opna á næstu vikum í verslun Krónunnar á Akureyri. Það er K6 veitingar sem er rekstraraðili kjúklingastaðarins, en K6 veitingar eiga og...
Rétt norðan við Toulouse í suður Frakklandi lúrir vínframleiðslusvæðið Gaillac sem með hæðóttu landslagi og hlykkjandi fljótum hefur fengið viðurnefnið Toscana Frakklands. Vínin þaðan eru lítt...