Það er líf og fjör í húsnæði Expert þessa dagana þar sem spennandi verkefni eru í fullum gangi. Sindri og hans teymi eru í óðaönn að...
Næstkomandi helgi fer fram úrslitakeppni Arctic Young Chef 2024 þar sem keppt verður um titilinn Besti kokkur norðurskautsins. Keppnin fer fram í Hörpunni í Reykjavík,...
Innnes verður með sýningarbás á Stóreldhússýningunni sem haldin verður í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember. Í ár verður hátíðarstemning á básnum okkar þar sem...
Slow Food Reykjavík samtökin halda tveggja daga Slow Food hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur 18. og 19. október undir nafninu BragðaGarður. Föstudaginnn 18. október, 11:00–17:00 er...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af First Price Fusili pastaskrúfum sem Krónan ehf. flytur inn vegna skordýra sem fannst í einum poka. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna...
OTO og Miyakodori frá Stokkhólmi setja upp einstakan “PopUp” viðburð 1. og 2. nóvember næstkomandi á veitingastaðnum OTO í miðborginni. „Ég og Lars (einn af eigendum...
Nú á dögunum var bröns-hlaðborð í boði á Síldarkaffihúsinu á Siglufirði með ýmis konar góðgæti: Avókadó rist Beyglur með rjómaosti og silungi Beikon- og grænmetis eggjakökur...
Byrja á því að hita ofninn í 180 °c. Hráefni: 2 stk egg ca 1 bolli sykur ( 200 gr) 1 bolli súrmjólk (240 gr) ½...
Rjómaostur með tómötum og basilíku setur nýjan tón í matargerðina Rjómaostar eru í miklu uppáhaldi hjá stórum hópi landsmanna, hvort sem er í matargerð, á beyglur...
Á næstu hrekkjavöku mun Wolt að setja álög á til að tryggja að fólk sé skelfilega undirbúið fyrir hræðilegasta kvöld ársins. Wolt mun bjóða upp á...
Ostóber markar enn fremur upphafið á jólavertíðinni en ostakörfur eru gómsætar gjafir sem henta einstaklega vel þegar gleðja á starfsmenn, viðskiptavini, fjölskyldu og vini í aðdraganda...