Fagfélögin (RSÍ, MATVÍS og VM) tóku þann 2. janúar 2025 upp nýjar „Mínar síður“. Þar er meðal annars hægt að sækja um sjúkrastyrki og sjúkradagpeninga auk...
Hagar auglýsa eftir umsóknum í nýsköpunarsjóðinn Uppsprettuna. Þetta er í fjórða sinn sem Uppsprettan auglýsir úthlutun og eru allt að 20 milljónir til úthlutunar úr sjóðnum...
Einar Þorsteinsson borgarstjóri afhenti yfir hátíðirnar viðurkenningar fyrir bestu jólaskreytingar rekstraraðila í miðborginni í ár. Fálkahúsið hlaut viðurkenningu fyrir fallegustu jólaskreytinguna en verslunin Kokka þótti skarta...
Nú er komið að því að fara yfir mest lesnu fréttirnar sem birtust á veitingageirinn.is á árinu 2024. Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu...
Hópur eftirlitsmanna frá Michelin eru sífellt á ferðinni um heim allan allt árið og borða mat á fjölbreyttum veitingastöðum. Enginn veit hverjir þessir eftirlitsmenn eru þar...
Á Veitingageirinn.is er stór uppskriftarbanki og eru uppskriftirnar frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Hér að neðan eru...
Veitingastaðurinn La Barceloneta hlaut nú á dögunum ICEX viðurkenningu frá spænskum stjórnvöldum, en þessi viðurkenning er merki um að veitingastaðurinn bjóði upp á ekta spænskan mat....
Eftir 13 ár er nú komið að tímamótum, en veitingastaðurinn Slippurinn í Vestmannaeyjum mun ljúka sínu síðasta tímabili næsta sumar, segir í tilkynningu frá veitingastaðnum. Síðustu...
Í Stavanger í Noregi verður boðið upp á einstaka matarupplifun þar sem erlendir gestakokkarnir koma víðs vegar að úr heiminum bjóða upp á glæsilega matseðla á...
Árið 2024 var stórt fyrir matgæðinga á Keflavíkurflugvelli. Fjöldi nýrra veitingastaða opnaði í samstarfi við góða samstarfsaðila á árinu sem nú er að ljúka. Flugvöllurinn er...
Nýr listi yfir sveina með starfsréttindi hefur verið birtur á Island.is. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur listi er birtur opinberlega á einum miðlægum stað....
Veitingastaðurinn Piccolo býður upp á ekta ítalska stemningu með fjölbreyttu úrvali af réttum innblásnum víða frá Ítalíu. Áherslan er á einfaldleika og fyrsta flokks hráefni til...