Franski matreiðslumeistarinn Davy Tissot hefur verið kosinn forseti Bocuse d’Or keppninnar og tekur við af honum Jérôme Bocuse, syni Paul Bocuse, sem hefur gegnd starfinu frá...
Annie Hesselstad, yfir konditor á hinum víðfræga Artipelag í Svíþjóð, kom til Íslands síðasta vetur á vegum íslenska kokkalandsliðsins til þess að kenna handverkið en hún...
Nú um helgina fór fram keppnin Arctic Young Chef, samhliða alþjóðlegu Arctic Cirle ráðstefnunni, þar sem keppt var um titilinn Besti kokkur norðurskautsins. Keppnin var haldin...
Tuttugasti október er alþjóðlegi kokkadagurinn en hann hefur verið haldin hátíðlegur víða um heim undanfarin ár. Að þessu sinni hefst eining heimsþing matreiðslumanna en það er...
Hvenær í veröldinni hefði mér dottið í hug að bóka borð á einnar Michelin stjörnu stað sem er Vegetarian? Það gerðum við Herdís mín þegar við...
Reykjavík Cocktail Weekend verður að Reykjavík Cocktail Week í fyrsta skiptið 2025 og er því stærsta kokteilahátíð landsins að verða enn stærri. Hátíðin verður haldin 31....
Veitingastaðurinn Nordlicht er kominn í úrslit í þýsku matreiðsluþáttunum „Mein Lokal, Dein Lokal“. Í þáttunum keppa 5 veitingastaðir þar sem borðsalurinn, eldhúsbúnaðurinn ofl. er dæmt, að...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjötsúpu í 1/2 dós frá Ora vegna þess að hún inniheldur ofnæmisvaka soja og mjólk sem ekki eru...
Sérstakur sticks & sushi matseðill verður í boði alla fimmtudaga í vetur hjá gastro-pöbbinum Public House, en staðurinn er staðsettur við Laugaveg 24. Viðburðurinn heitir Bottomless...
Dagana 8.-9. október og 17.-18. október 2024 fór fram árlega Nemakeppni Kornax í bakstri, þar sem 18 bakaranemar mættu til leiks og sýndu hæfileika sína í...
Graskers-latte hefur á síðustu árum orðið táknrænn drykkur haustsins. Lavazza sameinar dýpt ítalska espressósins með hlýlegum krydduðum tónum graskersins, sem skapar einstaklega ljúffengan og fullkomlega haustlegan...