Veitingastaðurinn SALT ætlar að bjóða upp á framúrskarandi 4. rétta matseðil á gamlárskvöld 31 desember 2005, einnig hefur yfirþjóninn sett saman glæsilegan vínseðil. Lystauki byrjar kl;...
Nýju ári verður fagnað á veitingastaðnum b5 (Bankastræti 5), þann 1. Janúar næstkomandi. Boðið er upp á 5 rétta matseðil, gestir geta ákveðið sjálfir hvort þeir...
Nýársfagnaður SKG veitinga verður haldinn laugardaginn 7. janúar. Á undanförnum árum hafa matreiðslumenn SKG-veitinga boðið gestum sínum rétti sem sjaldgæfir eru á matseðlum veitingahúsa. Meðal annars...
Freisting.is óskar ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Stefán Guðjónsson, Smakkarinn.is, hefur valið vín ársins sem fáanleg eru í Vínbúðum ÁTVR. Hér tekur hann þau fimm vín sem honum finnst skara fram úr –...
Það ættu enginn að láta framhjá sér fara nýárskvöldverðin á Vox, en Hákon Már Örvarsson, chef de cuisine hefur sett saman glæsilegan matseðil. Hér fyrir neðan ætlum...
Á meðan jólaundirbúingurinn stendur sem hæst eru hræringar á vínmarkaðinum. Tattinger fjölskyldan reynir að eignast aftur fyrirtækið sitt, sem það seldi fyrir fimm mánuðum. Á sama...
Það er alveg ljóst að stór fjöldi manna vilja að matreiðslumenn sem koma fram í sjónvarpi og/eða við hátíðlega atburði að vera með kokkahúfu. Niðurstaðan var:...
Skötukóngurinn Þröstur Magnússon eða Ofurborgarinn eins og hann er oft kallaður, ætlar að bjóða gestum sínum á Red Chili upp á rammíslenskt skötuhlaðborð í hádeginu á Þorláksmessu...
Á hverju ári velur Þorri Hringsson vínskríbent Gestgjafans eitt vín sem honum finnst skara fram úr og útnefnir það sem Jólavín Gestgjafans. Að þessu sinni var...
Laugardaginn 17. desember voru meistarakokkarnir Kjartan Marínó Kjartansson og Hallgrímur Sigurðsson á Ráðhústorginu á Akureyri að höggva og skera út klakastyttur af ýmsum gerðum. Sérlegur aðstoðarmaður...
Hótel Reykjavík Centrum fékk á dögum viðurkenningu Þróunarfélags miðborgarinnar 2005 fyrir framlag til þróunar og uppbyggingar í miðborg Reykjavíkur. Það má sanni segja að eldhúsið í...