Æfingar eru hafnar hjá kokkalandsliðinu fyrir heimsmeistarakeppnina í Luxembourg dagana 18. til 22. nóvember 2006. Sjá myndir frá æfingunni hér Mynd: Bjarni Gunnar.
Nýjasta trompið í miðbænum er án efa veitingastaðurinn Silfur (áður Hótel Borg). Verið er að vinna á fullu við að leggja lokahönd á alla hönnun endurbóta...
Þeir sem fylgst hafa með landsliðinu á undanförnum árum vita af hversu miklum dugnaði og elju hefur verið unnið á þeim bæ og er því að...
Vinstri-grænir í Norðurlandaráði hafa lengi barist gegn vændi. Í Danmörku hefur Line Barfoed frá Einingarflokknum lagt fram frumvarp á danska þinginu þess efnis að danska ríkisstjórnin...
Golfmót MATVÍS verður haldið á Garðsvelli á Akranesi, þriðjudaginn 20 júní n.k. Ræst verður út á öllum teigum klukkan 11.00. Í ár, eins og á síðasta...
Nýtt og stórglæsilegt Hótel í hjarta Reykjanesbæjar nánar tiltekið á Hafnargötunni en það ber nafnið Hótel Keilir. Hótelið er í einnar fjölskyldu og eru þeir feðgarnir...
Klúbbur Matreiðslumeistara hefur hafið undirbúning fyrir Ungliðahreyfingu innan klúbbsins, en samkvæmt heimildum, þá verður hreyfingin formlega sett í gang næstkomandi haust. Það verður gaman að fylgjast...
Snæfiskur hf ætlar að halda golfmót-punktamót fyrir viðskiptavini fyrirtækisins mánudaginn 12. júní 2006 á Kiðjabergi og er óskað eftir fulltrúum frá hverju fyrirtæki. Mótið nefnist Snæfiskur...
Sælkeradreifing hefur ráðið til sín nýjan sölumann hana Heru Óðinsdóttir sem mun vera staðsett á Akureyri. Hera mun sinna Norðurlandi vestra frá Blönduósi til Hafnar í...
Nýjir veitingastaðir hafa opnað í Kringlunni, Smáralind og á Akureyri sem bera heitið Wok Bar Nings. Á wok Bar Nings gefst viðskiptavinunum kostur á að velja...
Breskur bóndi sem rekur bú Oldhurst í Cambridge-skíri hefur stofnað fyrsta krókódílabúgarðinn á Bretlandseyjum. Andy Johnson er 36 ára og hefur rekið bú sitt í Oldhurst...
Völundur Snær Völundarson ætlar að sýna landanum hvernig á að matreiða girnilegan grillmat í sumar á Skjá einum. Með honum verður Gunni Chan, en allir þættir...